Leita í fréttum mbl.is

Og frúin í Hamborg og jólasveinarnir komu fćrandi hendi

jóliSjáiđi snigilinn, piltar, hann heir komist í péninga frúarinnar í Hamborg. Og borgar sćgreifunum út í hönd međ beinhörđum bánkuseđlum. Svona drengir eru ekki ađeins óhagganlegir bústólpar heldur eru ţeir í ofanálag algert metfé! En samt er eitthvađ gruggugt viđ ţađ ađ bćđi seljandi og kaupandi tala um Moggagarminn eins og ţar fari einhvers konar hlutlaust fagrit, ţegar reyndin er sú ađ umrćtt dagblađ hefur alla tíđ veriđ málgagn auđvalds og arđrćningja og Sjálfstćđisflokksins. Ţađ hefir nefnilega alrei fariđ á milli mála ađ Mogginn einstaklega hlutdrćgt dagblađ í heilaţvottarstíl.

En hvađ um ţađ, ţá virđist Arnalds litli vera ógurlega ríkur og ţađ svo ađ óskiljanlegt verđur ađ teljast. En ţar eđ vegir drotins markađshyggjunnar og samkeppnisgeđveikinnar, Mammóns, eru međ öllu órannsakanlegir ţá er heppilegast ađ vera ekkert ađ kanna ţćr leiđir ţví ţćr enda alltaf á Tortólu eđa einhverjum öđrum sambćrilegum stöđum. Ţiđ sjáiđ nú hvađ ţađ hefir upp úr sér ađ hnýsast í ćđri fjármál Ólafs á Miđhrauni, Sigmundar ađ Hrafnabjörgum í Jökulsárhlíđ eđa Benza ráđherra frá Engey. Út úr ţeim látum hefir ekkert annađ komiđ en hörkurifrildi, svívirđingar og pex, nema hvađ Ólafur bóndi á Miđhrauni varđ ađ sitja í steininum í nokkra daga.

Einhver morgunblađslćrađsta persóna sem nú er upp, frú Ingveldur, ku hafa lagt upp međ ađ litli Arnalds vćri látinn kaupa eignarhluti sćgreifana í Mogganum ţví nú árar illa í sjávarútveginum og aldrei ađ vita nema föđurlandslausir glćframenn komist í ţá ađstöđu einn daginn ađ taka af ţeim kvótann og kollsteypa ţeim. Frú Ingveldur hefir sem sé reiknađ ţađ út međ Kolbeini eiginmanni sínum skrifstofustjóra og framsóknarmanni, ađ verulega hćtta sé á ţví ađ innan fárra ára ađ hinir föđurlandslausu afkomendur írskra ţrćla kunni ađ vinna ţannig kosningasigur ađ kollsteypa verđi í stétt sćgreifa, fagfjárfesta og kjölfestufjárfesta og ađ ţessar stéttir, sem eru nauđsynlegar eins og náttúrulögmálin, fari á vergang. Enn fremur telja ţau hjón víst, ađ ţrćlahyskiđ láti ekki viđ ţađ sitja ađ stela einungis fiskveiđiauđlindinni frá útvegsmönnum, heldur muni ţetta pakk stela ferđamönnunum af fagfjárfestunum og öllum íbúđunum af kjölfestufjárfestunum. Ţá verđur lítiđ eftir viđunanlegri borgarastétt í landinu. En ţó mun keyra um ţverbak, segja frú Ingveldur og Kolbeinn, ţegar Morgunblađiđ fellur höndur helvítis kommúnistanna og anarkistanna, eftir ţćr hamfarir verđur ekki búandi á Íslandi, segja hin valinkunnu sćmdahjón ađ lokum.


mbl.is Breytingar á eignarhaldi hjá Árvakri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband