Leita í fréttum mbl.is

S-félag og sálarrannsóknafélag ásamt efasemdum þeirrar gömlu í Fjósinu

xb7Þá er Vigdís gengin í Samfarafélagið með Sigmundi Dávíð, það eru sannlega fjarska mikil gleðifrétt. Nú brennur sú spurning heitast hvort þau vera aðeins tvö í þessu merka félagi, eða hvort þeim aflast liðsauki til að krydda félagsstarið. Þegar frú Ingveldur og Kolbeinn, sem líkar er ættaður undan kjólfaldi gömlu Framsóknarmaddömunnar eins og Vigdís og Sigmundur, hófu að halda sín margrómuðu helgarsamkvæmi vru þau aðeins ein, auk Brynjar Vondulyktar, sem fyrir tilviljum slæddist inn til þeirra í fylliríi. Svo bættust Máría Borgargagn og Handreðurinn við og þá fór heldur að kárna gamanið á köflum, því Borgargagnið var fræg fyrir vergirni og Handreðurinn annálaður ódámur og pornófíkill. Svo bættust æ fleiri í hópinn og er nú svo komið að fullt er út úr dyrum hjá þeim hjónum um hvurja helgi og hefir það ástand nú varað í mörg herrans ár.

En það skulu Vigdís og Sigmundur Dávíð vita, að starfræksla sona samfarafélags er mikið áhættuspil; þetta gæti endað með því að þau væru tekin föst og hneppt í varðhald. En auðvitað er undir þeim sjálfum komið hvurnig til tekst og vafalaust vilja margir verða vinir þeirra og ganga í félagið. Þó liggur núr þegar fyrir, að hvorki negrar né músilimar á aðgang að Samarafélaginu; þeir fá ekki einusinni að vera áheyrnarfulltrúar; en Bjarnir Ben er alltaf velkominn og Benzi frændi hans.

Hinsvegar skortir þau Vigdísi og Sigmund enn tilheyrandi leyfi og vottorð frá gömlu Framsóknarmaddömunni til að nýja félagið verði löglegt og með full réttindi. Að sögn er gamla rörið enn mjög tvístígandi því hún gerir sér ekki grein fyrir hvort Samfarafélagið eigi að vera samvinnufélag eða kaupfélag eða jafnvel samvinnusjóðurinn Gift endurborinn. Nú er komið á hreint, þrátt fyrir allt, að Samfarafélagið á ekki aðeins að vera samfarafélag, heldur er því ætlað að vera í leiðinni sálarrannsóknarfélag, sem á að vinna að því að finna upp aðferð til að vekja löngu liðna framsóknarforingja upp úr gröfum sínum. Ef vel tekst til og höfðingjarnir rísa upp, er þeim ætlað að hjóla í þorparann Sigurð Inga og þrjótinn Guðna og gera þá svo hrædda að þeir skríði undir rúm og komi aldrei undan þeim meir. 


mbl.is Vigdís gengur í Framfarafélagið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband