20.6.2017 | 21:46
Atvinnurekendur, kennitöluflakk, skattsvik og félagi Ólafur Ragnar
Ekki veit ég hvernig á ţví stendur, en ósköp er ég vantrúađađur á ađ hugur fylgi máli hjá atvinnurekendum, svo kölluđum, hvađ ţađ varđar ađ hjóla í kennitöluflakkara. Nú er ţađ svo, ađ ţađ eru einkum atvinnurekendur sem sjá sér hag af kennitöluflakki ţví í ţeirra huga heyrir slíkt flakk til athafnafrelsis og ţeirrar greinar stjórnarskrárinnar sem fjallar um hin heilaga eignarrétt, en sá réttur er öllu ćđra ađ mati braskara og í samanburđi viđ hann er Guđ sjálfur almáttugur bölvuđ hornkerling og sveitarómagi. Međ ţessu er ég ekki ađ segja ađ atvinnurekendur og braskarastéttin yfirleitt sé á móti Guđi, öđru nćr, fáir sem aungir eru ađ eigin sögn kristnari en ţeir. Hitt er annađ mál, ađ braskarastéttinn, atvinnurekendur kauphéđnar fjárfestar o.s.frv., vilja ekki neitt međ raunverulegar kenningar Krists hafa ţví ţeir hafa ćvinlega á tilfinningunni ađ Jesús ţessi frá Nasaret hafi veriđ hippi, kommúnisti, ćsingamađur og landráđamađur.
Aftur ađ kennitöluflakkinu: Samkvćmt fjölmörgum samhljóđa heimildum, er kennitöluflakk ein af mörgum búgreinum atvinnurekenda og skipa ţar verđugan sess, svo sem búast mátti viđ. Ađrar slíkar greinar, sem hátt eru skrifađar hjá kapítalistum eru skemmtiatriđi á borđ viđ skattsvik, okur, svik og ţjófanađ, lygar o pretti, svo fátt eitt sé nefnt sem gefur lífi athafnamannsins lit og tilgang. Til ađ mynda fá skattsvik ađ viđgangast í skjóli svikulla og illa innréttađara stjórnmálamanna, sem aukinheldur eru sammála yfirstéttinni og bröskurunum í ţví ađ skattsvik séu kapítalismanum lífsnauđsynleg, órjúfanlegur hluti af honum. Ţar af leiđandi geta pétur og páll, ađ ekki sé minnst á karlinn séra Jón, stundađ skattsvik kerfisbundiđ án ţess ađ eiga á hćttu ađ ónáđađir af yfirvöldum og í framhaldi af ţví fanelsisyfirvöldum.
Ţađ hefir líka af og til oltiđ upp úr atvinnurekendum og stjórnmálamönnum ţeirra og aftaníossum, ađ skattheimta sé ţjófnađur, óvinsamleg íhlutun í heilagan eignarétt, skerđing á mannréttindum og persónufrelsi og verđa ćvareiđir ef ţeim er bent á ađ ekkert siđađ samfélag kemst af án skatta, skattsvik sé brot á landslögum og ţar af leiđandi glćpur. Og til ađ kóróna ósvífni sína og óeđli reka atvinnurekendur og ţeirra auđvirđilega hyski stöđugan áróđur gegn sköttum međ ţví ađ ţvćla um ađ sköttunum sé mestan part sólundađ í óţarfa eins og halda listamönnum og aumingjum uppi, kasta ţeim í botnlausa hít sjúkrahúsa og skóla, sem ađ ţeirra mati skila öllu ver frá sér en ţegar ţeir tóku viđ ţví. Ţannig vćri hćgt ađ telja upp lengi lengi. Málamiđlunin sem auđvaldstéttin hefir samiđ viđ sjálfa sig um, er kerfisbundin skattsvik sem yfirvöld láta sig engu skipta og braskaraskríllin lćtur sér sćmilega líka međan hann bíđur efir ađ skattheimta verđi aflögđ og bönnuđ međ lögum. Og nú mađ ég eftir ţví ţegar félagi Ólafur Ragnar tók uppá ţeim fjanda, ţegar hann var fjármálaráđherra, ađ setja á dálítiđ öflurgar skattaeftirlit en áđur hafđi tíđkast. Ţađ stóđ heldur ekki á viđbrögđunum, öll hjörđin ćrđist og hóf samstundis harđvítuga hatursherferđ á hendur Ólafi og viđ borđ lá, ađ ţeir gerđu út misyndismenn til ađ vega hann ađ fornum siđ.
Kennitöluflakkarar fari í bann | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:49 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Til umhugsunar 1. janúar 2025
- Ljóđrćn athugasemd viđ Mörtu Smörtu og menningarblćtiđ hennar
- Upp úr námskrá moderne skool kennslukonunnar
- Hvalvertíđ hafin milli jóla og nýárs. Sérlegur búhnykkur fyri...
- Fyrir dyrum stendur harđvítug sjálfstćđisbarátta og endaskipt...
- Nú skal karlplágan upprćtt í eitt skipti fyrir öll í ţágu bes...
- Ákveđinn varđstjóri ţarf stundum ađ gera fleira en gott ţykir...
- Misheppnađ bankarán er sorglegt bankarán
- Á nýju ári verđur hann settur af og fer ađ borga gjaldţrotin sín
- Jón Sigurđsson soldáti viđ íslenska herinn
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 14
- Sl. sólarhring: 85
- Sl. viku: 200
- Frá upphafi: 1544966
Annađ
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 183
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 13
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.