Leita í fréttum mbl.is

Ferđamennskudjöfullinn grassérar eins og banvćn farsótt

old1.jpgNú, ţađ er bara eins og Andskotinn sjálfur og árar hans hafi veriđ ađ verki viđ hliđina á Hörpu, slík er hörmungin. En ţetta er víst ţađ sem ferđamennirnir vilja sjá, ţađ eykur á hina margumtöluđu upplifun, sem sagt er ađ flćkingar sćkist efir. So veit aunginn til hvurs er veriđ ađ byggja hotél ţarna; líklegasta skýringin er ađ sú bygging sé eingöngu framin til ţess eins ađ hotéliđ geti fariđ á hausinn. Og brátt kemur ađ ţví ađ ferđamenn fara ađ forđast Ísland ţví upp er komin orđrómur erlendis, ađ Íslendinar séu í fyrsta lagi heimskir og forhertir okrarar, í öđru lagi rćningjar, og í ţriđja lagi leggi ţeir vegi sína ţannig ađ fjöldinn allur af erlendum ferđalöngum húrrar út af ţeim og andast eđa stórslasast til frambúđar. Ef svo fer sem horfir verđur ferđamannaplágan liđin tíđ innan skamms, enda eru lánardrottnar ţegar byrjađir ađ reikna út kröfur sínar á hendur vćntanlegum ţrotabúum í gisti- og veitingabransanum.

Í kvöld ferđađist ég frá heimili mínu í Ólafsvík til Reykjavíkur og ţađan til Kópavogs. Ţađ var hrćđilegt ferđalag og slítandi. Á móti okkur komu glćsijappar í löngum runum og hafđi hvur um sig vagn í eftirdragi sem voru á viđ einbýlishús ađ stćrđ. Ekkert ţessara tryllitćkja ók á minna en 150 kílómetra hrađa ţannig ađ einbýlishúsin bókstaflega dingluđu og hoppuđu aftan í ţeim. Inn á milli ţeyttust svo litlir kappakstursbílar á enn meiri ferđ og skutust ţegar minnst varđi út úr röđinni eins og pöddur og drifu sig fram úr nćsta einbýlishúsi á undan.

Ţegar viđ komum í Borgarnes áđum viđ í einhverjum söluskála í ţjóđbraut. Ţar var margt um manninn og allir ađ flýta sér. Í biđröđinni mátti ég ţola olngbogaskot og hrindingar af hálfu smámenna og grimmra kerlínga og ţađ var Guđi einum ađ ţakka ađ ég var ekki hreinlega ekki myrtur á međan ég beiđ afgreiđslu innan um ţennan ţokkafénađ. Ţó sá ég ţarna merkisfólk, frćgt af fágađri kurteisi og blíđum mannasiđum, sem reyndi ađ koma góđu til leiđar í ţvogunni. Ţarna voru tildćmis ţau sćmdarhjón frú Ingveldur og Kolbeinn Kolbeinsson og stóđu í stympingum viđ einhverja drulludela viđ afgreiđsluborđiđ. Enn fremur vóru ţar Indriđi Handređur og Máría Borgargagn, sem var eins og eins og á heimavelli í ţessum ómenningarmannvađli, sem mér skilst ađ hafi allur veriđ á ferđalagi. Svo slapp ég ásamt ferđafélögum mínum úr ţessari andstyggđarprísund í söluskálanum og ókum rakleitt til Reykjavíkur, - sem er blessunarlega hálf-tóm ţessa stundina ţví megniđ af lýđnum er stokkinn út á land ađ ferđast. 


mbl.is Sundurgrafinn miđbćr séđur úr lofti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband