14.11.2017 | 21:43
Framhjá salernisskálinni
- Ţađ er ekkert í lögum sem bannar mér ađ berja ţig í klessu og spađ, helvítis ódrátturinn ţinn, mćlti frú Ingveldur um leiđ og hún lagđi til atlögu viđ bónda sinn, Kolbein Kolbeinsson skrifstofustjóra og framsóknarmann. Daginn efir mćtti Kolbeinn til vinnu sinnar međ glóđarauga á báđum og ađra höndina í fatla, draghaltur og illa marinn á öđru eyranu. Ađspurđur kvađ Kolbeinn frú Ingveldi hafa ráđist á sig af ţví hún hafđi hann grunađann um ađ hafa mígiđ dálítiđ framhjá salernisskálinni. Frú Ingveldur stađfesti framburđ Kolbeins međ ţeim orđum, ađ helvítis óţokkinn hefđi lengi gert sér ađ leik míga framhjá skálinni, upp á vegg og úr um gólf. Ţá hafi hún eitt sinn stađiđ Kolbein ađ ţví, um miđja nótt, ađ kasta af sér vatni í blómapott í stofunni, og hann hafi ekki einusinni í ţađ skipti látiđ hjá líđa ađ vćta gólfiđ og gluggakistuna, sem potturinn stóđ á.
En Kolbeini er fleira til lista lagt. Eitt sinn eldađi hann hátíđarmálsverđ fyrir eiginkonu sína og helstu vini ţeirra hjóna. Viđ ţá eldamennsku brá Kolbeinn á leik viđ eldavélina, ţegar aunginn sá til, og mé yfrum steikina og sósuna og snýtti sér í hana líka. Ef frú Ingveldur hefđi séđ ţćr ađfarir eiginmanns síns hefđi hún vafalaust myrt hann og gefiđ ţá skýringu, ađ ţađ vćri ekkert í lögum sem bannađi grátt leikinni eiginkonu ađ vega eiginmann sinn fyrir fádćma sóđaskap og íllt innrćti. Ţađ er auđvitađ torráđiđ hvurnig dómurinn ţá vígsök, en sennilegt má telja, ađ frú Ingveldur hafđi veriđ dćmd í teggja daga stofufangelsi ađ Kvíabryggju og ađ greiđa gamla Kolbeini nokkrar bćtur fyrir fráfall saonar hans.
Fyrir ekki svo löngu síđan munađi ekki nema hársbreidd ađ frú Ingveldur kyrkti Kolbein vegna sérlega ósvífins siđferđisbrots hans. Fru Ingveldur stóđ sem sé pilt ađ vondu verki međ Brynjari Vondulykt og Máríu Borgargagni. - Ţetta var sexfalt hórdómsbrot, fullyrti frú Ingveldur, - hvert um sig drýgđi hór međ tveimur og samanlagt er brotiđ sexfalt. Og sennilega hefđi frú Ingveldur gert alvöru úr gamni, ef Kolbeini hefđi ekki heppnast ađ stökkva út um gluggann, sem er á annarri hćđ, og fótbrotna á báđum og lenda ađ ţví loknu á sjúkrahúsi. Viđ útstökk Kolbeins sefađist frú Ingveldur nokkuđ og lét sér nćgja ađ ganga nokkuđ harkalega í skrokk a´Vondulyktinni og Borgargagninu, sem eins og vonlegt var gátu litla vörn sér veitt.
Ekkert í lögum sem bannar ţetta | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:46 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- ,,Skipulögđ starfsemi" Flokks
- Sú á nú eftir ađ fá sína sálumessu yfir sig eins og Birgitta ...
- Ađför ađ lýđrćđinu og saga af ferđ á hvalaslóđir
- Mun alvarlegri atburđur en ćtlađ var í fyrstu
- Erlendur njósnari settur á Nonnýboy til ađ kanna hvalablćti hans
- Gunter Sachs var glaumgosi en ţó var Indriđi Handređur honum ...
- Af óviđunadi afvegaleiđingu ungmenna
- Vinn ei ţađ fyrir vinskap manns ađ víkja af götu sannleikans
- Heimska og dómgreindarleysi villuráfandi ţjóđar stađfest
- Ţegar líkin koma á fćribandi inn á borđ ráđherra
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 116
- Frá upphafi: 1539338
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 102
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Jóhannes. Ţessi frú ţín, Ingveldur virđist vera mesti skađrćđisgripur og illkvendi. Ég held ađ Alţingi undir nýju BDV-femínistastjórninni verđi í snarhasti ađ semja alveg nýjan hegningarlagabálk (Ingveldarlögin), sérsniđnum ađ henni. Og Icesave-Guđni rćstur út fyrir allir aldir til ađ stađfesta dóminn...öh...lögin.
Aztec, 15.11.2017 kl. 11:33
Ćjá, hún er mesti vandrćđagripur.
En hver er ţessi Icesave-Guđni? Ekki er ţađ Guđni Ágústsson?
Jóhannes Ragnarsson, 15.11.2017 kl. 12:16
Ha? Guđni Ágústsson, gull af manni og tákngervingur gamla Framsóknarflokksins? Neeei.
Spurning: Hversu marga Íslendinga ţekkir ţú, sem heita Guđni og hafa vald til ađ stađfesta (eđa ţá ekki) lög frá Alţingi?
Aztec, 15.11.2017 kl. 19:04
Tja, ţegar ég hugsa mig um, kemur í ljós ađ ég ţekki sennilega ekki marga Guđna. Fyrir utan Guđna Ágústsson, man í ég í fljótu bragđi bara eftir Guđna Kjartanssyni fótboltamanni og fótboltaţjálfara, en man ekki til ţess ađ hafi veriđ bendlađur viđ Icesave.
Jóhannes Ragnarsson, 16.11.2017 kl. 08:40
Já, ég skil. Ţađ eru líka margir ađrir sem vilja helzt leiđa hjá sér hvađa frambjóđanda meirihluti kjósenda (ţó ekki ég) kaus í síđustu forsetakosningum, ekki ég ţar á međal. Ég er alveg saklaus af ţví. En ef ţú eftir nokkur ár lítur í annála, ţá muntu sjá ađ núsitjandi forseti lýđveldisins heitir einnig Guđni, hvort sem ţú (eđa ađrir) vilja kannast viđ hann eđa ekki.
Einnig ţýđir ekkert ađ vćna mig um ađ hafa gefiđ nćstkomandi ónýtu öfgafemínistaríkisstjórn undir fótinn í nýafstöđnum alţingiskosningum. Ekki var ţađ ég sem kaus VG.
Aztec, 16.11.2017 kl. 22:54
Ég gleymdi ađ geta ţess, ađ nýverđiđ tók ég kött í fóstur og sá heitir eimitt Guđni.
Mér ţykir leitt ađ ţú hafir ekki séđ ţér fćrt ađ kjósa neinn ţeirra flokka sem nú eru í stjórnarmyndunarviđrćđum. Ţađ er nefnilega alltaf ósköp ţćgilegt ađ vera í sigurliđinu.
Jóhannes Ragnarsson, 17.11.2017 kl. 09:35
Já, en ég var ekki settur á ţessa jörđ til ađ hafa ţađ ţćgilegt, heldur til ađ berjast fyrir bćttum kjörum láglaunafólks. Nú er ađeins einn flokkur á ţingi međ 4 ţingmenn sem hefur ţađ á stefnuskránni. Nei, Jóhannes, ţađ er ekki Viđreisn. Gizkađu aftur. Byrjar á F. Nei, ekki V, heldur F. Eins og í "Farsćld Fyrir Fjöldann". EKKI V eins og í "VG Verndar Vélráđ Vinstraliđsins".
Ţeir sem kjósa bara ţá flokka sem fá mest fylgi skv. könnunum eru princípplausir siđleysingjar.
Aztec, 17.11.2017 kl. 13:18
Já, ég skil. Ţú hefir kosiđ flokkin hans Magnúsar Ţórs Hafsteinssonar, hann er víst víđa ţekktur fyrir ađ berjast fyrir bćttum kjörum launafólks. Og ekki er Óláfur Ísleifsson síđri, ţegar hann mćtir međ kröfuspjöldin sín í kröfugönguna 1. maí.
Jóhannes Ragnarsson, 18.11.2017 kl. 20:26
Ţađ verđur bara ađ reyna á ţađ hverning FF reynist nćstu árin. Ađ minnsta kosti hef ég ekki orđiđ var viđ hrćsni ţar á bć. Ađ hafa ekki fariđ međ kröfuspjöld 1. maí hefur enga merkingu í sjálfu sér. Vinur ţinn Gylfi Arnbjörnsson gerir ţetta og ýmsir ađrir verkalýđsleiđtogar til ađ láta í ţađ skína ađ ţeir hugsi um hag alţýđunnar ţennan dag (og ađeins ţann dag).
Ţađ sem ţú ţylur upp ađ ofanverđu varđandi frambjóđendur Flokks fólksins, er ekkert síđra en ađ hafa sósíalistaflokk eins og VG, sem er eins og flagđ undir fögru skinni, úlfar í gćruskinnum. Ţykjast ćtla ađ bćta kjör alţýđunnar, en eina sem ţeir í VG gera ţegar ţeir komast í ríkisstjórn er ađ auka skatta og álögur á lág- og millistéttir, ađ hlađa undir elítuna, undir ónýtu öfgafemínistadeildirnar í HÍ (félagsfrćđi og kynjafrćđi), undir fjármagnseigendur og ađ koma á fót alls konar hálfvitalegum gćluverkefnum međan restin af tímanur fer í ađ hata ţann hluta atvinnulífsins sem enn ekki hefur veriđ fćrđur undir ríkiđ. Bjánarnir í VG halda ađ ađeins ţeir efnuđu eigi bíla og íbúđir, og ađ helzt eigi eignaréttur ađ vera forréttindi embćttismanna.
Ţú kemur međ réttmćta gagnrýni á hrćsnarana í ASÍ í annarri fćrslu, en er VG nokkur betri? Ég held ađ Steingrímur og Katrín hafi jafnvel ekki minnstu hugmynd um hvernig alţýđan lítur út, ţví ađ ţau hafa aldrei kynnzt henni!
Aztec, 19.11.2017 kl. 12:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.