Leita í fréttum mbl.is

Afleiđingar eldgoss í Örćfajökli og draumur kerlingarinnar

gosFyrst Örćfajökull er ađ fara gjósa einhvern allranćstu daga, ţá er rétt ađ upplýsa, ađ ţađ ferli hefst međ einu ćgilegu sprengigosi, sem slćr öllum kjarnorkusprengingaórum brjálađra valdamanna viđ. Ţegar sprengingin í Örćfajökli ríđur af, er ekki óraunhćgt ađ ćtla ađ um ţađ bil helmingur fjallsins takist á loft og hverfi eitthvađ út í buskann, lendir sennilega einhvers stađar úti í Evrópu og leggur hana ađ mestu í eyđi. Vel má vera ađ hinn burtsprungni helmingur jökulsins hćfi Bretlandseyjar, eđa jafnvel Fćreyjar, og valdi ţar gífurlegum usla.

Auđvitađ mundi svona ógurlegt sprengigos verđa stórkostleg landkynning og fjölga ferđamönnum um mörg ţúsund prósent, ţví allir munu vilja sjá leyfarnar af jöklinum sem lagđi Evrópu í rúst. En ađ sjálfsögđu má engu muna ţegar svona sprengin verđur, ţví smávćgilegir hnökrar gćtu auđveldlega breytt gangi mála á ţann veg, ađ Örćfajökull lenti norđur viđ Kolbeinsey, eđa, Guđ varđveiti okkur öll, hann hafnađi á Sauđárkróki og fordjarfađi kaupfélagiđ ţar og allar eiginir ţess, - og hvađ yrđi ţá um Framsóknarflokkinn?

Í vor frétti ég af háaldrađri kerlingarbreddu, sem dreymdi fyrir stórgosi á Íslandi á ţessu ári. Í draumnum ţótti henni sem mađurinn hennar sálugi, en hann átti ćttir ađ rekja austur í Örćfasveit, sćti á salernisskálinni međ óviđjafnanlega irđrakveisu og ađ hann hafi ţá ţegar misst, vegna mikils innri ţrýstings, annan ţjóhnappinn niđur í skálina og von vćri á ađ hann mundi ţá og ţegar hverfa međ öllu niđur í klóakiđ. Blessuđ gamla konan varđ svo hrćdd í draumnum ađ hún vaknađi um leiđ og ţjóhnappurinn hvarf í djúpiđ. Samdćgusr réđi kerling draum sinn á ţann hátt, ađ innan skamms fćri Örćfajökull ađ gjósa og ţađ gos mundi verđa mannskćtt svo um munađi.


mbl.is Veruleg óvissa um framhald atburđarásar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband