Leita í fréttum mbl.is

Ţegar Kolbeinn kom heim međ hvíttađan leyndarliminn

kol50.jpgEinhverju sinni, ţegar Kolbeinn Kolbeinsson skrifstofustjóri og framsóknarmađur kom skríđandi heim eftir svall, kom í ljós ađ skökullinn hans, sjálfur leyndarlimurinn, var gersamlega snjóhvítur. Frú Ingveldur hélt fyrst ađ ţetta stafađi af blóđfalli frá limnum, svokölluđu tittlingsblóđfalli, og var komin á fremsta hlunn međ ađ hringja á sjúkrabifreiđ til ađ flytja Kolbein undir lćknishendur. En ţegar betur var ađ gáđ, kom í ljós ađ litarhaftiđ var ekki til komiđ af blóđţurrđ í líffćrinu, heldur var um ađ rćđa hvíta málningu, sennilega fljótţornandi lakk. Ekki rak Kolbein minni til ađ hafa komist í kast viđ málningu eđa önnur litarefni og allt var máliđ hiđ undarlegasta, eiginlega stórdularfullt.

Ţađ varđ ţví úr ađ frú Ingveldur hafđi sig á stúfana til ađ kamst ađ ţví hvar Kolbeinn hefđi veriđ ađ svalla og međ hverjum. Og frú Ingveldur er ţefvís eins og rándýr og rann fljótt á slóđina. Ţađ kom upp úr dúrnum, ađ Máría Borgargagn og Mađur hennar, Indriđi Handređur, höfđu haft Kolbein ofurölvi á brott međ sér af heldur vafasömu vertshúsi og eftir ađ hafa leikiđ sér ađ honum á ýmsan óviđurkvćmilegan hátt ţá gerđu ţau sér hćgt um viđ og máluđu hinn frćga leyndarlim Kolbeins Kolbeinssonar snjóhvítan. Ţegar Kolbeinn raknađi úr rotinu hjjá Borgargagninu og Handređsbullunni fékk hann sér strax vel útilátinn afréttara og skeiđ ađ svo búnu heim til sín.

Eins og gefur ađ skilja sló ţegar í stađ í harđa brýnu og handalögmála milli frú Ingveldar annarsvegar og Máríu og Indriđa hinsvegar. Í ţeirri orrustu fór flest allt í mask og mjöl á heimili Máríu Borgargagns og Indriđa Handređs og ţau sjálf vóru líkust úthverfum hundsrössum í framan ţegar frú Ingveldu yfirgaf vígvöllinn, bölvandi og ragnandi ţrátt fyrir ađ hafa haft sigur í rimmunni. Heimkomin vóđ frú Ingveldur ađ manni sínum međ terpertínubrúsa í hendinni og hellti góđum slurk af innihaldi hans í kjöltu Kolbeins og ţó burt lakkiđ af leyndarlimi hans. En Kolbeinn hrein og ýlfrađi á međan hreinsuninni stóđ eins og veriđ vćri ađ brenna hann á báli. Í margar, margar, vikur á eftir var Kolbeinn ákaflega fćlinn og krypplađi sig saman ef honum ţókti eitthvađ ógna sér. 


mbl.is Skurđlćknar vara viđ typpahvíttunar-ćđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband