Leita í fréttum mbl.is

Bara einn varalitaður bóndi.

Það er af sem áður var þegar gildir bændur riðu til þings með Njál Þorgeirsson og Gunnar Hámundarson fremsta í flokki, já og síðar Eggert Haukdal og Egil á Seljavölum. Nú er bara eftir einn varalitaður bóndi í sölum Alþingis.

En hvað ætli margir húskarlar kvótabændanna eigi sæti á þingi og sporti sig þar um eins og montnir hanar?

Þá er ekki úr vegi að minna á að samtök launafólks eiga ekki nema einn fulltrúa á Alþingi: Ögmund Jónasson, sem reyndar er margra manna maki.


mbl.is Einn bóndi eftir á þingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband