21.4.2018 | 19:39
Hann greiddi öll atkvæðin sjálfur
Já, aungvan þarf að undra þókt Sigmundur, garmskarnið, hafi fengið hundrað prósent atkvæða, því það var hann sjálfur sem skrifaði á alla atkvæðaseðlana sem komu til talningar í formanskjöri Miðflokksins. Þessi atkvæðagreiðsla var mikið starf og lá oft við að Sigmundur færi út af sporinu og krotaði eitthvað allt annað en ,,Sigmundur Davíð" á seðlana. En allt hafðist þetta nú að lokum og Sigmundur Davíð fékk þessa líka glimrandi kosningu.
Þá kunngerðu miðflokksmenn að hljómsveitin ,,Middle of the Road" væri hljómsveit Miðflokksins og lagið ,,Chirpy Chirpy Cheep Cheep" einkennislag flokksins. Nokkra furðu vekur að nokkur lifandi maður, og þá allra síst þeir sem hafa minni og greindarvísitölu miðflokksmanna, skuli muna eftir smábandi frá Hollandi, sem pissaði út fyrir hérumbil hálfri öld, og gera löngu dauð öskrin í því að sínum. Og þegar Sigmundur og Gunnsi Bragi og þau hin verða orðin augafull á landsfundarfagnaðinum í kvöld munu þau grénja og veina hið sérstæða nýja einkennislag Miðflokksins þar til allt verður komið í eina delerandi orgíu.
Svo er langt í frá vissa um að Miðflokkurinn lifi fyrsta landsfund sinn af, því innbyrðis er hjörðin sjálfri sér sundurlynd og soralegar hugsanir flokksmanna þess eðlis að óljóst er um framtíð þessa sjúklega tortóluflokks. Á meðan lofa húskarlar og griðkur gömlu Framsóknarmaddömunnar í Framsóknarfjósinu frelsarann í gríð og erg fyrir að vera laus við Sigmund og Gunnar Braga,- eins og frelsarinn hafi einhverntíma átt aðkomu að spillingarlíferni framsóknar- og miðflokksmanna.
100% stuðningur við Sigmund | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Gunter Sachs var glaumgosi en þó var Indriði Handreður honum ...
- Af óviðunadi afvegaleiðingu ungmenna
- Vinn ei það fyrir vinskap manns að víkja af götu sannleikans
- Heimska og dómgreindarleysi villuráfandi þjóðar staðfest
- Þegar líkin koma á færibandi inn á borð ráðherra
- Að sjálfsögðu skaut úlfsmakkinn hrokkinnn og grár upp kollinu...
- Hvað ætli Sanna hafi nú að segja?
- Þeir sem leiða leiðindi og rugl á svokölluðum ,,vinstri" væng
- Ekki stendur á hræsninni hjá þerri fínu borgaralegu frú
- Einn útþynntur framsóknarbesfi gjörir út af við kennarastétti...
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 13
- Sl. sólarhring: 53
- Sl. viku: 1222
- Frá upphafi: 1538122
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 989
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu athugasemdir
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Er þetta Vigdís Hauks sem er að öskra þarna í míkrafóninn ?
Níels A. Ársælsson., 22.4.2018 kl. 10:30
Ja, mér sýnist það, já. Þetta er áreiðanlega hún ...
Jóhannes Ragnarsson, 22.4.2018 kl. 19:52
Þetta er nú ekki alskostar rétt hjá þér, að Sigmundur hafi skrifað atkvæðaseðlana. Það voru nefnilega forystumenn Íslensku þjófylkingarinnar sem lögðu þarna gjörva hönd á plóg líkt og fyrrum og uppdiktuðu stórt hundrað atkvæðaseðla enda miklir stuðningsmenn Sigismundar hins mikla.
Þorsteinn Siglaugsson, 22.4.2018 kl. 23:30
Láttu ekki svona, Jóhannes. Sigmundur er skömminni skárri en leiðtogar hinna flokkanna. Það er aðdáunarvert að þessi maður harkaði af sér árásir vinstrahyskisins út af Wintris-málinu sem skipti engu andskotans máli. Konan hans átti þessa peninga og mátti gera við þá sem hún vildi. Ekki dytti mér í hug að setja erlendar tekjur mínar (ef ég hefði einhverjar) inn á íslenzkan bankareikning, það væri af og frá. Svo vitlaus er ég ekki.
Hins vegar er ég þeirrar skoðunar að allt það ránsfé sem Björgólfsfeðgar og Sigurjón stálu af Bretum og Hollendingum í hinu illræmdu en vel skipulögðu IceSave-svindli verði tekið af þeirra Tortóla-reikningi og þeir kaghýddir á Trafalgar Square þangað til kýrnar koma heim eða until the fat lady sings. Jón Ásgeir mætti alveg vera í gapastokknum við hlið þeirra.
Það er ekki einu sinni hægt að kenna Sigmundi um hin sorglegu úrslit alþingiskosninganna 2009, sem greiddi veginn fyrir verstu ríkisstjórn síðan Alþingi var stofnað, þar eð hann skrifaði ekki á alla 240.000 atkvæðaseðla, þótt þú kynnir að halda það, Jóhannes. Og ekki leizt mér á leynimakkið með Reykjavíkurflugvöll meðan Hanna Birna var eitthvað, en í komandi borgarstjórnarkosningum er Miðflokkurinn þrátt fyrir allt skásti kosturinn.
Ef Vigdís og Eyþór ná meirihluta (kannski með aðstoð Framsóknar sem er lítið annað en slímugt fylliefni sem mætti hverfa mín vegna), þá verður hægt að sparka hálfvitunum, kretínunum, bjánunum og pólítísku viðrinunum (þessum fjóru aulaflokkum sem hafa rústað borginni undanfarin 8 ár) langt út í hafsauga.
Þótt ég kjósi ekki Sjallana af persónulegum ástæðum, vona ég að þeim vaxi fiskur um hrygg eftir 8 ára dugleysi í borgarstjórn. Við viljum ekki að ólýðræðislegir fábjánar og illa ættaðir jihadistar haldi borginni áfram í heljargreipum.
Það þarf enginn að hafa áhyggjur af Femínistaframbooði Sóleyjar og Hildar. Enginn mun kjósa þann flokk nema öfgafemínisturnar sjálfar, en í þeim hópi eru engar viti bornar konur, og jafnréttissinnar eru ekki femínistar. Ég spái því að það framboð fái milli 103 og 105 atkvæði. Þar af 95 auð og ógild.
Aztec, 23.4.2018 kl. 10:08
Þú ert alvarlega á vegi staddur, Aztec, sökum meðvirkni. Það er til dæmis ekki uppspuni úr einhverju óskilgreindu vinstrahyski að Sigmundur Davíð, þá forsætisráðherra, skrökvaði að þjóð sinni varðandi Wintris og reyndi að leyna hana bralli þeirra hjóna á Tortólu. Það þýðir víst lítið að reyna að minnka glæpinn með því að segja að eiginkonan hafi átt alla aurana á Tortólu, það hefir enda aldrei verið sannað, fyrir nú utan að forsætisráðherra og maki hans, hver sem hann er, eiga ekki að laumsat með háar fjárfúlgur í alræmdum skattaskjólum. Forsætisráðherra sem þannig hagar sér er of siðblindur það háa embætti.
Jóhannes Ragnarsson, 23.4.2018 kl. 11:35
Það er mikill búhnykkur fyrir Sigmund að hafa sona mikið að þjóðfylkingarbesefum kringum sig.
Jóhannes Ragnarsson, 23.4.2018 kl. 11:37
Víst var þetta þeirra eigin peningur sem íslenzka skattstofan átti ekkert tilkall til. Og hvorki afdönkuðum vinstrivilltum Soros-strengjabrúðum eins og Jóhannesi Kr. Kristjánssyni né óþverrunum á Stundinni (sem áður voru í ritstjórn DV áður meðan það var sorprit) varðar ekkert um fjármuni í eigu annarra. Og hvað Sigmundur og frú gera með sína eigin peninga er þeirra mál. Búið mál. Vissirðu að sá sem sem sendi Panamáskjölin til ritstjórna hingað og þangað, hinn illræmdi George Soros, var versti þrjóturinn en hann hafði gaumgæfilega eytt nafni sínu og nöfnum allra bandarísku vina sinna úr skjölunum? Og Jóhanners Kr. var einn af þessum heimsku sauðum sem voru ekkert að velta því fyrir sér, því að hræsnin hjá vinstrahyskinu er svo yfirgengileg.
Hyskið gerði þetta líka gegn Dorritt sem hafði erft einhverja fjármuni eftir föður sinn. Af hverju ætti hún að setja þá inn í íslenzka hrunbanka? En málið kom í veg fyrir að bezti íslenzki forsetinn síðan Sveinn Björnsson var og hét bauð sig fram 2016 og í staðinn fengum við ESB- og IceSave-sinnann Guðna Th. illu heilli.
Ekki er ég í Þjóðfylkingunni, ég er ekki meðlimur að neinum flokki hér á Íslandi og hef aldrei verið. En það er staðreynd að Islam er mesta vá sem mannkynið stendur frammi fyrir. Aðeins þeir sem vilja vera blindir, sjá það ekki.
Og fasistaríkið ESB hefur þegar lagt Evrópu í rúst og reynir eftir megni að koma höggi á íslenzkt sjálfstæði sem vitleysingarnir í Samspillingunni og Viðrekstri keppast um að afhenda erlendum valdhöfum.
Það er til tvenns konar fólk í heiminum: Föðurlandvinir (patriots) og svikarar (traitors). Ég tilheyri fyrri hópnum. En þú?
En í Bandaríkjunum er allt í góðum farvegi. Það líður ekki á löngu fyrr en glæpahyskið Bill og Hillary Clinton verði sótt til saka fyrir spillingu, þjófnað og landráð. Ætli Obama fari ekki með þeim í fangelsi ásamt spilltu löggunni Comey? Happy days.
Hvað varðar sveitastjórnarkosningarnar, þá spái ég Miðflokknum góðri kosningu í Reykjavík. En hvað álítur þú að Alþýðufylkingin (sem ég kalla litla-VG) fái mörg atkvæði í borginni?
Aztec, 24.4.2018 kl. 00:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.