Leita í fréttum mbl.is

Samţykkti ađ segja ţeim

ball1Nú er svo komiđ drengir mínir ađ heilbrigđisráđherran Swandeesý mun hlaupa í skarđ hinna svikulu ljósmćđra, sem eru búnar ađ segja upp störfum, ásamt međ Katrínu, sem varla veit hvađ snýr aftur eđa fram á ófrískum kvenmanni, og Stenngrimmi, sem sagđur er hafa hjálpađ ánum ađ bera norđaustur á Gunnarsstöđum fyri margt löngu. Og ţađ mun ekki vefjast fyrir hinni vösku sveit ađ hrista krakkagrísina úr mćđrum sínum og kama ţeim til manns. Ţađ er nú ţannig. Já.

Já fari ljósmćđurnar og veri, Stenngrimmur vill ekkert međ soleiđis leiđindafólk hafa. Og ţegar ţćr so koma skríđandi ađ fórskör Swandeesýar og vilja grénja út endurráđningu, ţá mun Stenngrimmur verđa ţar fyrir og reka í ţćr löppina ţannig ađ ţćr skondrast eins og tilberasnakkar út á götu, út í göturćsi. 

Og í vikunni leiđ, á ríkisstjórnarfundi, gjörđu ráđherranir stólpagrín ađ ljósmćđrunum og göntuđust međ ađ ţćr vćru svo undurljótar, ađ skríđi til baka ţegar ţau sjá ţćr og harđneiti ađ koma út fyrr en búiđ verđi ađ fjarlćgja ţessar örćfagrýlur. Mest af öllum ţókti Katrínu um ţessi gamanmál og hún slettist svo til og frá, hrínandi af ofsakćti, ađ ađrir ráđherrar urđu hrćddir um ađ hún mundi sletta höfđinu af sér. En allt bjargađist ţetta fyrir horn og ađ lokum samţykkti ríkisstjórnin međ hlátrasköllum og látum ađ segja ljósmćđrum ađ éta skít ţangađ til ţćr hafa lćrt ađ haga sér eins og siđađ fólk. 


mbl.is „Ţađ hrúgast inn uppsagnir“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband