Leita í fréttum mbl.is

Ef fullur Skagamađur sći Kristján

hvala4Ekki á af veslingnum honum Stjána í hvalnum ađ ganga ţessa daganna. Ekki er nóg međ ađ hann hafi plammađ sig út út Granda međ milljarđa á milljarđa ofan í vestisvasanum heldur teiknar Skaga-Villi hann upp í dag sem einn ósannindamann, skrökvara og yfirleitt kolrangan náunga í hvívetna. Og hvađ er ađ ţví ađ Kristján vilji ađ hans eigin ţrćlmenni borgi gjöldin í litlaust vćrđarverkalýđsfélag í Borgarnesi í stađ ţess ađ moka ţeim í strigakjaftinn á Skaga-Villa, sem notar ţá til ađ rífa kjaft viđ Guđ og góđa menn eins og Stórhveliđ í glervöruversluninni?

Vissulega er ,,Stéttarfélag Vesturlands" líkar dofnum beiningamanni á gangstéttinni, svo sem nafniđ bendir til, en byltingarsinnuđum félagsskap, og Krisjáni milljonér í Hvalnum er, sem von er, hálfpartinn í nöp byltingar og bolsévism. Og hvađ er ţá eđlilegra en mikilmenni og skörungur og tađhvalur skipi ţrćlum sínum ađ styđja ígildi stéttarfélags dauđra kálfa.

Svo held ég vćri best fyrir Kristján í Hvalnum, sá skörungur og eftirmađur Péturs Ţríhross sem hann er, ađ vera ekkert ađ ţvćlast uppi á Skaga á nćstunni, ţví Skagamenn geta veriđ viđsjárverđir og illir viđfangs. Ef fullur Skagamađur sći Kristján, segjum á rúntinum á einhverri götu Akraness, vćri sá hinn sami vís međ ađ hlaupa á bílinn, velta honum viđ og reka milljonerann út og handfjatla hann ţar til hinn mikli forstjóri og fjáraflamađur fćri ađ hrína eins og sandlćgja. En sandlćgja er eitt lítiđ stórhveli, blauđara en ófiđrađur gćsasteggur.  


mbl.is „Um grófar hefndarađgerđir ađ rćđa“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband