Leita í fréttum mbl.is

Skrekkur rekka til dáđa dregur ...

kolÓjá, ţađ er ýmislegt til gamans gert til ađ ćra og trylla unglingana í ţví skyni ađ gera ţá ađ uppivöđslusömum helvítisungum, sen aungvu eira í framtíđinni. Einn liđurinn í ţeim óţokkaskap hinna fullorđnu er ađ halda börnunum svokallađan ,,Skrekk" til ađ hvetja ţau til ađ hafa saurlifnađ og ólifnađ í hávegum ţegar ţau verđa fullorđiđ fólk.

Samkvćmt félagsvísindaráđi NNR hefir Skrekknum tekist vel til og hefir fjölgađ verulega skjólstćđingum félagsmálastofnanna, einkum á höfuđborgarsvćđinu. Tobbi röndótti, sem hefir veriđ međ rúmlega ađra löppina á Litla Hrauni síđan hann sigrađi í Skrekk hér um áriđ, segir ađ Skrekkur hafi alveg fariđ međ sig, ruglađ sig svo í ríminu ađ hann hafi ekki séđ til sólar síđan; fyrir áhrif af Skrekki hafi hann tekis sér fyrir hendur ađ fremja ódćđisverk, so sem ofbeldi, innbrot, sölu á eiturlyfjum og ţýfi og brúkađ afraksturinn til fjárfestinga, sem náđu hámarki rétt fyrir Hrun. Ţegar ljóst varđ ađ mundi hrynja seldi Tobbi röndótti fjárfestingar sínar og sendi pénínga sína til Torólu og Seychelleseyja. Í dag stjórnar Tobbi fjármálum sínum frá Litla Hrauni, hefur veriđ ađ fjarfesta í leigufélögum og sona og lćtur vel af ávöxtun fjármagns síns.

Á Skrekknum í gćrkvöldi sáu menn eftirvill framtíđarbófa á markađstorgi hins kapítalíska óeđlis. Og miđađ viđ firringuna, öskrin og skrílslćtin er bjart framundan hjá ţeim í Kauphöllinniog sprotafyrirtćkjunum.


mbl.is Stressandi en frábćr upplifun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband