Leita í fréttum mbl.is

Hlýviđriđ undanfariđ hefir ruglađ veslings manngreyiđ í ríminu

Mađurinn međ ljáinnŢessi náungi hefir áreiđanlega ruglast í ríminu út af hlýviđrinu undanfarnar vikur. Ţađ alţekkt ađ afbrigđilegt veđurfar getur haft alvarlegar afleiđingar á veiklađ fólk ţammig ađ ţađ grípur til óyndisúrrćđa, sem verka einkennileg í hugum annarra. Mađurinn međ ljáinn hefir auđvitađ haldiđ, ađ eftir öll hlýindin ađ undanförnu vćri komiđ ađ slćtti; honum hefir ţókt sprettan góđ og dregiđ fram ljáinn til ađ blessađar sauđkindurnar hefđu eitthvađ gott til ađ japla á ţegar fćri ađ vetra.

En eins og viđ mátti búast misskildi lögreglan, ekki síst Hálfdán varđstjóri, manninn alveg hryllilega, tók af honum ambođiđ og lokađi hann sjálfann inni, um há-bjargrćđistímann. Ţetta gerđu yfirvöldin líka viđ Jón Hreggviđsson; tóku hann frá slćtti og búsýslu til ađ hýđa hann og dćma til dauđa fyrir snćrisţjófnađ og grun um ađ hann hefđi kálađ böđli kóngsins. En ţađ fór nú sem ţađ fór og amen á ţađ.

Svo má vera, ţađ hefir ekki veriđ rannsakađ enn, ađ mađurinn međ ljáinn, sem lögreglan handtók, sé í raun og veru Mađurinn međ Ljáinn, sem talađ er um ađ fari milli fólks og fargi ţví. Ef svo er mega Hálfdán varđstjóri og menn hans aldeilis fara ađ vara sig: Mađurinn međ Ljáinn gćti hćglega skundađ út í gegnum harđlćsta hurđ fangaklefans og brugiđ ljánum á hálsćđarnar á ţeim, svo undursnöggt, ađ ţeir fengju aungva rönd viđ reist. Ţó trúi ég ađ Hálfdán Varđstjóri sleppi eins og venjulega, ţví hann er í tygjum viđ ekki minni höfuđpersónu en sjálfann Sathan myrkrahöfđingja, sem mun bjarga Hálfdáni ef Mađurinn reiđir Ljáinn upp gegn honum.


mbl.is Mundađi ljá á almannafćri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband