Leita í fréttum mbl.is

Glćpirnir eru óteljandi og samfélagiđ markađ af ţeim til frambúđar

Capitalist_pig-690x580Jćja, eru ţá stórkapítalistarnir utan úr heimi farnir ađ kaupa jarđir undan forseta Alţingis, ţessum dćmalausa samherja auđvaldsins í bráđ og lengd. Eftir situr bróđir forsetans virđulega hágrénjandi eins og hamslaus óţekktarungi og klifar ţá ţví ađ ekkert samráđ hafi veriđ haft viđ landeigendur út af kaupum Ratcliff (Rottukliff eđa Rottuklettur eins og hann heitir á íslensku.) En ţađ hefir ekkert upp á sig fyrir forsetabróđirinn ađ sitja grénjandi í Mogganum og vita ekki sitt rjúkandi ráđ; ţađ hefir nefnilega veriđ óskráđ stefna stjórnvalda í ţrjá áratugi ađ koma sem flestum bújörđum höndurnar á auđvaldsbesefum, sem liggja á ţýfi sem ţeir vilja losa um, í fullvissu ţess, ađ auđvaldsgeiturnar hefji ekki sauđfjár- eđur nautgripabúskap á jörđunum.

Rottukliff hinn breski er til dćmis afburđafjárfestir, sem komist hefir yfir heilmikin auđ án ţess nokkurn tíma ađ vinna fyrir honum; en ţessháttar kvíajukkar ţykja bestir og fjármagn ţeirra ósköp ţolinmótt eins og köttur sem bíđur rólegur utan viđ holuna eftir ađ músin birtist.
Bráđum verđur forsetabróđirinn sjálfur seldur, trúlega Rottukliffa, og allt í bođi ríkisstjórnar íslenska lýđveldisins, sem horfir bara á međ velţóknum međan auđvaldiđ svelgir upp jarđirnar í landinu fyrir illa fengiđ fé.

RćningiJá, glćpir auđvaldsins á Íslandi eru óteljandi og ţeir eru stórir og miklir og kapítalistarnir, siđblindir og hamslausir, líta athafnir sínar mjög jákvćđum augum og telja ţćr heyra náttúruöflunum og Guđi til og ţar međ sé óhugsandi ađ hnika neinu til í ţeim efnum. Til dćmis á ladinu okkar, ţessu Íslandi sem svo er kallađ, bjó ţjóđ sem hafđi alla burđi til ađ verđa nokkuđ til fyrirmyndar í heiminum; ţađ fór eins og ţađ fór. En í stađ ţess ađ ganga eins og siđađ fólk götu sósíalisma og góđra siđa tóku skipulögđ glćpasamtök völdin og eyđilögđu samfélagiđ svo rćkilega međ siđblindu, grćđgi og ţjófrćđi, ađ í dag stendur ekki steinn yfir steini og litlar líkur eru á ađ samfélagiđ bíđi ţessa nokkru sinni bćtur og láti sér lynda ađ vera glćpamanna- og villidýrahjörđ. 


mbl.is Ratcliffe bćtir viđ sig jörđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband