Leita í fréttum mbl.is

Sú var tíđin

skipSú var tíđin, ađ önnur skip vöktu meiri lukku í Tálknafirđi en ţetta prumpvaskafat ,,Lord Nelson" eđa hvađ ţetta vandrćđastöff heitir. En ţađ var, vel ađ merkja, fyrir daga kvótakerfisins í sjávarútvegi, sem lagt hefir byggđ í Tálknafirđi og margra annarra slíkra stađa nánast í rúst. Nú reka börn í Tálknafirđi upp stór augu ţegar skip nálgast höfnina og spyrja hvađ ţetta eiginlega sé, sem líđur eftir haffleti fjarđarins.

hirtFyrir nokkrum áratugum, alls ekki svo mörgum, áttu Tálknfirđingar glćsiskip og mikla kapteina, sem sigldu út og austur og komu međ mikinn afla ađ landi. Ţeir sigldu meira ađ segja til annara landa og gjörđu garđinn frćgan, til dćmis á Hirtshals Kro og virtum nćturklúbbum í Álaborg; og hrelldu saklausa sveitamenn í Lerwick á Shetlandseyjum međ háskalegum og harđmúruđum tiltekjum. Síđan var siglt heim og slegiđ upp veislu.

Í dag eru einungis eftir á áđur lifandi uppgangsstöđum fáeinar eftirlegukindur og nokkri útlendingar, sem lystisemdir heimsins hafa ađ mestu yfirgefiđ, og rata ekki leiđina burt. Glćsisnekkjurnar, fiskveiđiskipin, eru horfin veg allrar veraldar, en ţorskur og ýsa komin í rassvasa örfárra vildarvina auđvaldsins og arđrćningjastóđsins.

Til viđbótar: Fyrir ţrem vikum síđan km ég á torgiđ Trafalgar í Lundúnum. Á ţví torgi hafa enskir stríđsćsingamenn komiđ upp minnismerkjum um hernađarlćti sín. Ţar er međal annars ćgilegt prik sem gnćfir eina tuttugu til ţrjátíu fađma yfir torgiđ og ofan á ţví Nelson nokkur flotaforingi, sem féll blessunarlega í sjóbardaga; eđa datt bara augafullur í sjóinn og drukknađur ţegar sjóliđum tókst ađ inbyrđa hann aftur. 


mbl.is Nelson lávarđur vakti lukku á Tálknafirđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband