Leita í fréttum mbl.is

Ţeir er viđsjárverđir, um ţađ verđur ekki deilt

mafia2.jpgJá, ţeir eru viđsjárverđir drengirnir í Heimdalli og ósköp illa siđađir. Fyrir nokkrum árum kom upp sú athyglisverđa hugmynd, ađ allir sem veriđ hefđu í Heimdalli vćru núllstilltir og ţeir látnir byrja í leikskóla, eins og tveggja ára börn. Síđan mundu ţeir fylgjast ađ međ ţeim er vóru tveggja ára ţá upp í grunnskóla og leitast viđ ađ koma ţeim heilli en ţeir voru upp úr tíunda bekk. Svo vćru ţeir sendir á togara og í fiskvinnslu, eđa bara beint á eftirlaun á kosningaréttar og kjörgengis.

Vissulega er ţessi frábćra hugmynd enn uppi á borđum viđkomandi ráđuneyta, ţví hjá hinum opinbera hafa embćttismenn áttađ sig á vođanum sem stafar af Heimdallslćrđu fólki. Einhvern tíma, reyndi einn hugsjónafullur ráđherra úr Sjálfstćđisflokknum ađ einkavćđa Heimdall og alla ţá í ţeim félagsskap hafa veriđ. Ţađ fór nú svona og svona. Loksins keypti hálfblindur afdalakurfur einn Heimdellinginn og ćtlađi ađ nýta hann til búverka. Mánuđi eftir ađ Heimdellinguinn var kominn á frjálsum markađi upp í sveit var lögreglunni gert viđvart um vofeiflega atburđi á afdalakotinu.

Ójá, og ţađ munađi ekki um ţađ: Hálfblindi búandikurfurinn hafđi fundist dauđur undir grindum í fjárhúsinu, leyfarnar af beljunni lágu úti á hlađi, en bćđi lćrin höfđu veriđ hoggin af og höfđ á brott. Rakkinn, ţessi trygga og blíđa skepna fannst hengd yfir fjósbásnum og búiđ var ađ brenna hlöđuna til kaldra kola ásamt íbúđarhúsinu. Ţegar til átti ađ taka hafđi Heimdellingnum tekist ađ ţinglýsa bújörđ međ öllum áhöldum og skepnum yfir á sig og var ţegar búinn ađ leysa vátryggingarféđ út. Ţetta glćsilega einkaframtak Heimdellingsins var ákaft rómađ af félögum hans í Heimdalli og taliđ sérlega vel heppnađ einkaframtak.     


mbl.is Hótađi starfsmanni međ grófum hćtti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband