Leita í fréttum mbl.is

Peningasöfnunarfélög vel haldinna verkalýđsforstjóra

peningaskeiniTil hvers ćtli verkalýđsfélögin standi í botnlausri peningasöfnun? Ţví er ekki auđsvarađ. Hefur aldrei hvarflađ ađ fólkinu, sem rekur félögin, ađ lćkka félagsgjöldin í stađ ţess ađ safna peningum og gambla međ ţá í óţverrafélögum, sem byggja á gengdarlausu arđráni? Eru verkalýđsfélögin ef til vill líka ađ gambla međ fé sjúkrasjóđanna og orlofssjóđanna? Ţađ stendur ekki á ţessum giljagaurum ađ greiđa sjáfum sér laun, sem jafngilda ţre- og/eđa fjórföldum launum bláfátćks verkafólks; er ekki eitthvađ siđferđilega rangt viđ svona ćfingar?

Mér skilst ađ verkalýđsrekandinn Bandaríkja-Sólveig sé međ ađ minnsta kosti 900 ţúsund krónur á mánuđi, - er ţađ siđlegt í ljósi launataxta Eflingar? Og hvađ réttlćtir svona örlćti Eflingarstjórana á annarra manna fé; meira ađ segja fé sem dregiđ er af launum láglaunafólks? Ţess utan: Hefir siđferđi Bandaríkja-Sólveigar virkilega bođiđ henni ađ mentamannavćđa Eflingarkontórinn og setja allt mannahald á skrifstofunni í uppnám međ brottrekstrum og háum greiđslum í borga ţeim brottreknu uppsagarfresti? Ţetta er satt ađ segja fáheyrđ endaleysa og hörmung, sem ekki er einusinni hćgt ađ nota í gamanmál.

Og viđ erum ţó nokkuđ mörg sem stöndum og horfum gáttuđ á gípugang Bandaríkja-Sólveigar og Amríku-Vidda. Hvert er erindi ţessa fólks? Jú, erindiđ virđist vera ađ koma sjálfum sér á góđ laun, langt umfram verkamenn međ siggrónar höndur. Viđ vitum ađ upptökin ađ flumbrugangi ţeirra endemanna eiga sér upptök í svokölluđum Sósíalistaflokki Íslands, sem er eitthvert einkafyrirtćki Gunnar Smára og undurfurđulegs geimveruhóps kringum hann. Ađ sjálfsögđu verđur aldrei neitt meira úr ţessari hugmynd ađ stofnun sósíalistaflokks, slíkt hrófatildur og rugl sem ţetta fyrirbćri hefir sýnt sig í ađ vera. Ţađ er tímabćrt ađ vara fólk alvarlega viđ ţessum sérkennilega Sósíalistaflokki Íslands og beina ţví til ţess ađ láta ekki giljagaura og stekkjastaura á borđ viđ Amríku-Vidda, Gunnar Smára, Bandaríkja-Sólveigu og ţeirra líka, villa sér sýn.  


mbl.is Siđferđislega rangt ađ geyma fé hjá Gamma
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband