Leita í fréttum mbl.is

Allt út af meinlegum miss-skilningi og miss-tö-tökkum

pol1Já, ţau eru mörg miss-tökkin og ekki eru ţeir fćrri ekkisins miss-skilningarnir. Ţegar Kolbeinn Kolbeinsson kom ađ eiginkonu sinni međ skrípalinginn Óla Apakött upp í hjá sér urđu Kolbeini á alvarleg misstökk; en Óli hljóp út um gluggann. Kolbeinn ćtlađi ađ veita helvískum skelminum eftirför, hljóp út á götu og lúbarđi mann, sem Kolbeinn hélt ađ vćri Óli. Eins og gefur ađ skilja fór allt í bál og brand, mađurinn Kćrđi Kolbein fyrir líkamsárás og kynferđislega smánun úti á miđju strćti, ţar sem allir gátu séđ til.

Ţegar Hálfdán Varđstjóra bar ađ heimili frú Ingveldar og Kolbeins var Kolbeinn höndum fljótari og kom ţví inn hjá Varđstjóranum, ađ ţađ hefđi veriđ Indriđi Handređur sem lúskrađi á mannaumingjanum úti á götu og vćri nú sá skálkur hlaupinn í felur. Síđar um daginn hafđi Hálfdán Varđstjóri uppi á Handređnum, ţar sem hann var á heilsubótargöngu međ sinni ektakćrustu upp viđ Elliđavatn.

Og Hálfdán Varđstjóri varđ ekkert ađ tvítóla viđ hlutina, sem hans er vandi, og tókst ađ handsama ţau hjónin eftir eltingaleik og slagsmál á vatnsbakkanum og draga ţau síđan á eftir sér eins og heypoka upp á veg og mismuna ţeim inn í lögreglubifreiđina. Í fangaklefanum átti Hálfdán svo alskostar viđ Handređinn og Borgargagniđ og lék ţau svo grátt ađ Borgargagniđ hrein eins og skelkuđ meri, en Handređurinn grénjađi sem eitt blautabarn og sparn, eins og bandóđur mađur, viđ ţví ađ Varđstjóranum tćkist ađ rífa niđrum hann buxurnar. Loks knúđi Varđstjórinn fram játningu hjá hinum ósamvinnuţýđu hjónum, sem ţau drógu strax til baka ţegar átti ađ láta ţau laus, sem aftur varđ til ţess ađ Hálfdán Varđstjóri létu ţau aftur í fangaklefann.
Og allt var ţetta út af meinlegum miss-skilningi og miss-tökkum; alveg ein og ţegar lögreglan skaut jólasveininn af mistökum fyrir innbrotsţjóf.


mbl.is Síldarvinnslan segir frétt ranga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband