Leita í fréttum mbl.is

Frambjóđandi Flokksins, hvítvínsprinsessan, Hálfdán Varđstjóri og týnda umsóknin

polis3.jpgViđ skulum nú sjá. Fljótt á litiđ teflir Flokkurinn Sigríđi Björk Guđjónsdóttur fram og megum vér allir hundar heita ef hún verđur ekki krýnd ríxlögreglustjóri af hvítvínsprinsessunni og Flokknum. Ţađ má svo sem vel vera ađ einhverjir fleiri umsćkjendur séu á mála hjá Flokknum, en ţeir eru vćntanlega svo veruleikatengdir ađ ţeir vita sem er ađ aunginn getur ógnađ frambjóđanda Flokksins í ţessari skammarlegu refskák og leiksýningu. Eini möguleikinn á ađ losna viđ Sigríđi Björk var ef Björn Bjarnason hefđi sókt um, en hann var sagđur hest til of gamall ţegar til átti ađ taka.

Raunar sókti Hálfdán Varđstjóri um ríxlögreglustjórajobbiđ, en umsókn hans týndist, hvarf einhvern veginn í ósköpunum milli skips og bryggju, ţókt hvárki skipi né bryggjustúf hafi veriđ til ađ dreifa í ţessu tilfelli. Ţetta er hiđ kyndugasta mál og hefir Hálfdán Varđstjóri nú ţegar ákveđiđ ađ láta fara fram ítarlega lögreglurannsókn á hvarfi umsóknarinnar. Ađ ţeirri rannsókn lokinni ćtlar Hálfdán ađ krefjast tuttugu milljona króna í bćtur, elligar verđi stríđ innan lögreglunnar.

Ţađ getur hvur mađur séđ, ađ soleiđis stríđ getur aldrei orđiđ nema međ geigvćnlegu mannfalli og eignaspjöllum. Til ađ mynda hefir Hálfdán Varđstjóri úttalađ sig viđ sína nánustu um ađ hann vćri nú ţegar búinn ađ gera ráđstafanir til ţess ađ sprengja löggrýlustöđina viđ Hverfisgötu til grunna ef hann ekki fćri ríxlögreglustjórastarfiđ. Ţá er vitađ ađ Hálfdán Varđstjóri hefir, ađ mestu leyti á laun, komiđ á legg grimmri nazistadeild innan lögreglunnar, sem skartar heilţvegnum hálfmennum, svo nöturlega heimskum ađ mađur fćr höfuđverk af ţví einu ađ heyra á ţann viđbjóđ minnst. Og í gćrkveldi tók Hálfdán Varđstjóri einn mikilvćgan međlim í Flokknum fastann og hyggst sprengja hann í loft upp međ löggrýlustöđinni ef ţannig verkast. Ţađ má ţví segja ađ Hálfdán hafi nokkur firnasterk tromp upp í hendinni (Bjarniben Flokksstjóri sagđi ađ Hálfdán hefđi mörg Trump uppi í erminni, en viđ skulum nú ekki vera hlusta á Bjarnaben á ţessum síđustu og verstu tímum). En ţađ eru spennandi tímar framundan, eins og ráđherradulan sagđi ţegar Hruniđ var komiđ á fulla ferđ, og ţađ mun reyna á blessađa dúfuna, hvítvínsprinsessuna, ađ sigla Sigríđi Björk heilli til hafnar í Ríxlögreglustjóravík, - og međ ađra eins fanta og Hálfdán Varđstjóra og Grím, son Ólafs Ragnars Grímssonar, vappandi aftur á hekki. 


mbl.is Sjö sóttu um embćtti ríkislögreglustjóra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband