Leita í fréttum mbl.is

En síra Baldvin gekk skrefinu lengra en byssgubb

prestur3Fyrir sitt leyti og sannrar kristni í landinu gekk síra Baldvin skrefinu lengra og bannfćrđi séra Skírni og er honum ţar međ meinađ ađ koma innfyrir vébönd prófastdćmis síra Baldvins. Reyndar bannafćrir síra Baldvin séra Skírni fyrir sömu sök og byssgubbinn, en ţađ skiptir kannski ekki höfuđmáli. Ásamt međ skriflegri tilkynningu um bannfćringu séra Skírnis segir orđrétt: Kennimann, séra Skírnir, lét undir höfuđ leggjast ađ berjast međ sćmd í móti bysgubb og hjúkrunarkvendinu alrćmda fyrir vestan. Hefđi séra Skírnir til ađ bera höfđingslund og hjarta sem slćr í Kristi, hefđi hann skoriđ upp herör í gegn kerlingarfansinum og steypt ţeim báđum í svađiđ í nafni Guđs, Sonar og Heilags Anda. Amen.

Sem kunnugt er, ţá mun síra Baldvin sá íslenskur klerkur, sem nćst stendur hinni fornu kaţólsku kirkju miđaldanna, og ţar af leiđandi eftirmann Jóns Arasonar. Síra Baldvin hefir ţví gjört prófastsdćmi sitt ađ sérstökum söfnuđi og ríki í ríkinu. Í kirkjum hans ríkir skyldumćting í kirkjulegar athafnir, og yfirleitt liggur siđabođskapur hans eins og ţykkt teppi yfir prófastsdćminu, sóknarbörnunum til viđvörunar. Ađ sjálfsögđu er hórdómur ekki liđinn af síra Baldvini, ekki heldur ţjófnađir og morđ. Lauslćtisdrćsur hefir hann kaghýtt opinberlega, og viđ kirkjur prófastsdćmisins eru ađ minnsta kosti fjórir til fimm gapastokkar, sem ţeir fá ađ kynnast, sem syndga gegn síra Baldvini.

Brennivínsneysla og eiturát er bannađ hjá síra Baldvini og fylliröftum hefir hann fleygt í höfnina og í fjóshauga og einn ţessara manna fannst morgun nokkurn hangandi á löppunum fyrir dyrum úti; hann var ţó međ lífsmarki og var bjargađ. Ţá hefir hann straffađ kynóđa karlmenn og ţraungvađ ţeim til geldingar. Frá öllu ţessu og mörgu öđru segir síra Baldvin söfnuđi sínum frá af stólnum viđ hátíđarmessur og lofar árangurinn af ţeirrar merku siđbótar er hann hefir á komiđ í prestakallinu. Viđ eina ţvílíka hátíđarmessu tilkynnti síra Baldvin, ađ hann hefđi í hyggju ađ bannfćra byssgubbinn sjálfan og afhrópa í eitt skipti fyrir öll. Og viđ ţađ loforđ stóđ síra Baldvin, ţví hann er mađur orđa sinna. Hefir ţví síra Baldvin orđiđ ađ taka byssgubbstignina á sínar herđar í prófastsdćminu, svo allt sé nú löglegt.


mbl.is Séra Skírni vikiđ frá störfum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband