Leita í fréttum mbl.is

Nú er hann dauđur, eins og rotturnar sem ţar bjuggu

rat5.jpgMiđbćrinn er steindauđur, skítugur, fráhrindandi, eins og dauđur róni í rćsinu, og svo er feikna vond lykt ţar, ég held hreinlega bara manneskjulegur sauróţefur. Ţađ kemur og fram í fréttinni ađ miđbćrinn hafi drepist fyrir tíu elligar tólf árum síđan. Ef ţađ er rétt ţá hefir einhver ólánsmađur vakiđ hann upp og reist frá dauđa. Sona helvískur miđbćr deyr hvorki né andast, hann drepst, eins og rotturnar sem ţar eiga heima.

Í eina tíđ bjó ég sjálfur í námunda viđ miđbćinn. Ţá lýsti Reykjavík af góđri menningu og menn, og ţá ekki síđur konur, gengu glöđ og reif um Laugarveginn, Austurstrćti, Austurvöll og allt inn á hádegisbarin á Borginni, sem bauđ af sér sérlega góđan ţokka, svo sem kunnugt er. Á hádegisbarnum komu saman valinkunnir gjaldeyrisaflarar og báru saman bćkur sínar. Einnig brá ţar fyrir lögmönnum, heildsölum og ríkisstarfsmönnum, jafnvel úr Symfónýjunni. Aftur á móti var fremur lítiđ um kvenfólk á hádegisbarnum, enda fyrir neđan virđingu kvenna í ţá góđu daga ađ sćkja slíkan stađ; konur ţćr er sóktu hádegisbarinn á Borgin vóru fortakslaust náttúrlausar og ţýddi lítiđ fyrir flagara ađ sćkja gull í skaut ţeirra.

ingv4.jpgÁ mínum tíma í höfuđborginni var matvöruverslunum og skranbúđum lokađ stundvíslega klukkan sex ađ kveldi, nema á föstudögum máttu verslanir hafa opiđ til sjö og ekki opnađ fyrr en á mánudagsmorgni. Ţegar mađur hćttir sér til Reykjavíkur í dag blasir viđ einhverskonar fáránlegt geđveikrahćli og í miđbćnum, sem nú er ađ sögn blessunarlega steindauđur er aungvu líkara en mađur sé kominn inn í óhrjálegt haughús, ef ţefurinn ţar er hafđur til hliđsjónar, en geggjađar eiturćtur hoppa eđa slangra um göturnar, sem allskonar málningu og litarefnum hefir veriđ gusađ á. En ţađ er knćpa í öđruhvoru húsi í miđbćnum og lýđurinn sem býr ţar inni stiklar annađ slagiđ út til ađ reykja og míga á gangstéttina; en sumir laumast bak viđ hús og skíta. Einnig eru til nćgjusamari sem láta duga ađ drita ađ baki bekkja á Austurvelli, af ţeim tiltekjum gýs oft ógnvekjandi pest. En ţetta er víst nýmóđins stórmenning, ćttuđ úr sorptunnum New York, og hvur sem dirfist ađ fetta fingur út ţessa nýstjórnarskrármenningu lágkúrunnar í 101 Reykjavík er brottrćkur gjör af biluđum borgaryfirvöldum. 


mbl.is Spurt um dauđa miđbćjarins á ný
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

 Bjó í miđbćnum fyrir 15 árum í dag fer ekki í miđbćinn nema tilneiddur. Ţvílík umbreyting á nokkrum árum. Dapurlegt. 

Sigurđur I B Guđmundsson, 15.10.2020 kl. 10:27

2 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Tek undir ţađ međ ţér Sigurđur.

Jóhannes Ragnarsson, 15.10.2020 kl. 18:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband