Leita í fréttum mbl.is

Vinsćl löggćslufrauka sem nýtur lýđhylli lendir milli tannanna á grimmu ţingkvendi

ill2Óttaleg leiđindatrunta getur hún Ţórhildur Sunna veriđ ađ láta sig hafa ađ agnúast út í vinsćlan lögregluprjón, kvenkyns, og jafnvel bregđa hinni vel látnu lögreglukonu um orđrćđu, rasisma, fasisma og ofbeldishyggju. Ađ vísu er vinsćla löggćslufraukan vel merkt, ađ hćtti skrautgjarnra sundurgerđarpersóna, en er ţađ ekki bara allt í lagi? Ekki ađ mati Ţórhildar Sunnu, sem er mikiđ í orđrćđunni og hugsar í samtali og verkferlum. Hvađ hún vill svo gera viđ vinsćlu lögreglukonuna er oss međ öllu huliđ.

Hálfdán Varđstjóri er ákaflega upp međ sér ađ hafa hina dáđu Anítu lögregluprjón í varđsveit sinni og gefur henni besta vitnisburđ. Eitt sinn fór hún ađ stilla til friđar á einkaheimili, en ţar lenti hún í hasar viđ brjálađa kérlíngargálu, sem búin var ađ dauđrota eiginmann sinn, ţá ađ var komiđ. Hin tryllta kona hugđist fara eins ađ viđ Anítu og karlinn sinn, en Aníta varđ fyrri til, sleit borđfót úr timbri undan stofuborđinu og laumađi honum ákveđiđ í höfuđ kérlíngar, sem valt útaf og bćrđi ekki á sér. Úti í lögreglubifreiđinni sat Hálfdán Varđstjóri undir stýri og dreypti á volgu rommi sem hann geymdi inná sér og hlustađi á građhestahljómlist í útvarpinu. Ţađ lyftist ţví heldur á honum brúnin, ţegar útdyr hússins, sem lögreglan hafđi veriđ kvödd ađ, opnuđust og Aníta, sem nýtur lýđhylli, kom út og dró ljótu, rotuđu kérlínguna á eftir sér á hárinu. Ţetta vóru nú tiltektir sem Hálfdán Varđstjóri kunni ađ meta og verđskulduđu, samkvćmt hans áliti, ţykkan aukabónus í launaumslagiđ.

kolb13Frú Ingveldur gefur vinsćlu Anítunni líka góđ međmćli, ekki síst eftir ađ Aníta skilađi Kolbeini, eiginmanni hennar, illa til reika heim á ţriđjudagsmorgni, en ţá hafđi Kolbein, ódámurinn sá arni, veriđ gersamlega horfinn síđan á sunnudagskveld. Ţađ er einkum vakti gleđi frú Ingveldar yfir skilvísi Anítunnar var sú stađreynd ađ ţessi frćga og vinsćla lögreglukvinna teymdi Kolbein Kolbeinsson í bandi á eftir sér eins og hund. Ţegar Kolbeinn sá eiginkonu sína mikilleita í dyrunum ţá ýlfrađi hann. Svo kom upp úr kafinu, ađ Anítan hafđi fundiđ Kolbein í alrćmdu hjallgreni í svo vafasömum félagsskap, ađ mađur sem bćđi er skrifstofustjóri og framsóknarmađur, gćti beđiđ alvarlegan hnekki af, ef fréttist út á međal múgsins, ađ hann hefđi fundis lítt klćddur, og í dónalegum athöfnum, í ţeim óhrjálega stađ.   


mbl.is „Táknmynd lögreglunnar sem refsandi afls“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband