Leita í fréttum mbl.is

Eru golţorskarnir svona heimskir, eđa bara sérlega óheiđarlegir og óćrlegir?

xb2_1254087.jpgJa, svo demmórattarnir í USA eru ađ brćđa međ sér ađ kćra Trumpiđ fyrir landráđ og ţá vćntanlega föđurlandssvik líka. Karlfjósiđ er sem sé grunađ um ađ hafa atta óargalýđ á ţinghús ţeirra í USA međ ađ markmiđi ađ reka ţingmennin út og rćna völunum fyrir Trumpiđ. Ţetta ţykir mörgum vel af sér vikiđ og dásama Sjálfstćđisflokksmenn, vestanhafs og austan, glćsilegt einkaframtak Tumpsins á lokuđum sellufundum. 

Fyrir stinnum áratug keyrđu Sjálfstćđisflokkurinn og krataeđlisflokkarnir Ísland fram af hengifluginu. Allrahanda innistćđur fólks, sem lágu inni á fjárgćfrareikningum í bönkum, ţynntust margir mjög af ţjófsvöldum, fyrirtćki fuku á hausinn og sigldi hrađbyrir til Helvítis, en bankastjórnendurnir lögđu umsvifalaust á flótta, og sumir ekki aldeilis međ tvćr höndur tómar. En áfram héldu Sjálfstćđisflokkurinn og krataeđlisflokkurinn, sem hann notađi fyrir hćkju um ţćr mundir, ađ stjórna, settu Hrunlög og létu í hvívetna eins og Hruniđ kćmi ţeim algerlega á óvart, ţrátt fyrir ađ ţeir hefđi vitađ í ein ţrjú ár hvurt stefndi og ekki vćri međ nokkru móti hćgt ađ koma í veg fyrir Hrun.

hannez5_897707.jpgŢađ var undir ţessum kringumstćđum sem íslenskt almúgafólk lagđi leiđ sína niđur ađ Alţingishúsi til ađ reyna ađ koma ţví inn í trénađan hausinn á ríkisstjórnarflokkunum ađ ţeir ćttu ađ pilla sig frá völdum og bođađ vćri til alţingiskosninga. En, ónei, Sjálfstćđisflokkurinn og krataeđlisflokkurinn Samfylking ţóktust ekkert skilja og sátu sem fastast í óţökk kjósenda. Ţađ var ekki fyrr enn múgurinn neyddi krataeđlisflokkinn Samfylkingu međ valdi upp ađ vegg, ađ hún gafst upp og gaf sig örlögunum á vald. Ţađ er minnisstćtt, ađ forsćtisráđherra Hrunsins kallađi fólkiđ fyrir framan Alţingishúsiđ skríl. Ţá ţókti mörgum stungin tólgin og stórt upp í sig tekiđ. Síđar var sami forsćtisráđhera Hrunsins dćmdur fyrir afglöp og slóđaskap af Landsdómi og svarađi ţessi sérkennilegi forsćtisráđherra Hrunsins dómnum međ hroka og reif kjaft eins og slordóni. Ţessu ágćta erindi alţýđu manna viđ ráđamenn og Alţingi haustiđ 2008 og fram á 2009 líkja golţorskar Sjálfstćđisflokksins nú viđ innrás heimskra og heilaţveginna fasista Trumpsins inn í ţinghúsiđ í Washington! Eru ţessir dćmalausu golţorskar svona andskoti vitlausir ađ líkja ţessum tveimur gjörólíku hlutum saman eđa eru ţeir bara fram úr hófi óheiđarlegir og óćrlegir kauđar sem leika sér ađ ţví og eru ţví vanir, ađ umgangast sannleikann eins og hvurn annann hundaskít? Vér höllumst ađ sjálfsögđu ađ hinu síđarnefnda.    


mbl.is Leggja ákćru á hendur Trump fyrir ţingiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband