Leita í fréttum mbl.is

Forustuskríllinn fremur hrossakaup um bankasölur og ţjóđgarđ

fall2.jpgBlessađur karlinn hann Bjarniben. Hann ćtlar ađ selja hlut sem er í eigu almennings, sem ćtla má ađ sami almenningur vilji ekki selja. Ţess utan viđist Bjarniben svo skyni skroppinn, ađ sjá ekki hve óviđeigandi ţađ er gagnvart Íslendingum ađ hann sé ađ grufla í ađ selja hluti í sameiginlegri eigu landsmanna. Ţađ eru ekki nema örfá ár síđan samtökin, sem Bjarni ţess ben veitir forstöđu, seldu eignir fólksins, ţar á međal tvö banka, međ afleiđingum sem seint gleymast. Hverskonar háttaleg er ţetta eiginlega? Er ţetta liđ sem ađ stendur gjörsamlega siđlaust eđa hreinlega siđblint?

Svo er ađ sjá sem fyrirhuguđ vinavćđing, sem samtökin hans Bjarnaben kalla bankasölu eđa einkavćđingu eftir atvikum, sé liđur í ógeđfelldum hrossakaupum milli ţingflokks Sjálfstćđisflokksins og Flokkseigendafélags VG: Bjarniben og hans vinir og kunningjar fái ađ braska međ bankana sem eru í eigu almennings, en vesalingarnir í VG fái stađinn lög um ,,ţjóđgarđ" á hálendinu! Ţađ er vandséđ hver er mestur rćfillinn í ţessum ólánsverkum.

Ef allt vćri međ felldu og eigendur Sjálfstćđisflokksins og VG siđađ fólk ćtti ríkisstjórnin ađ láta fara fram bindandi ţjóđaratkvćđagreiđslur um einkavćđingu bankanna og hvort gera skuli miđhálendiđ ađ ţjóđgarđi. En ţví miđur hefur forustuskríll ríkisstjórnarflokkanna hvorki vit né kjark og enn síđur siđferđi til ađ leita samţykkis eđa synjunar á stórum málum sem ţeim er hér um rćđir. Eflaust telja Bjarniben, Stenngrimur Johođ og Framsóknarmaddaman áform ţeirra, sem hér eru talin, vera lögleg. En ţó ţau séu lögleg ţá eru ţau siđlaus og ekki ađeins siđlaus heldur anga ţau af skítugri glćpamennsku, sem allt heiđarleg fólk hefir megna skömm á.


mbl.is Hámarksverđ fyrir Íslandsbanka ekki ađaláhersla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónatan Karlsson

Laglega ađ orđi komist.

Jónatan Karlsson, 1.2.2021 kl. 17:23

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Svo kýs fólk aftur og aftur ţetta fólk yfir sig. 

Sigurđur I B Guđmundsson, 1.2.2021 kl. 18:26

3 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Ekki hćgt ađ lýsa ţessu betur.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 1.2.2021 kl. 19:14

4 Smámynd: Snorri Gestsson

Fyrst 25 nú 35% svo kennitölu söfnun, gaman gaman

Snorri Gestsson, 1.2.2021 kl. 19:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband