Leita í fréttum mbl.is

Dómsmálaráđherra lćtur strax sverfa til stáls viđ skipulögđ glćpasamtök

mafia2.jpgJésús minn góđur Guđ! Eru ţeir ţá strax farnir ađ kanna skipulagđa glćpastarfsemi á Íslandi? Og byrja í Ásmundarsal? Hamingjan hjálpi okkur! Máske eru ţeir búnir ađ taka Bjarnaben fastan og innsigla Valhöllu viđ Bolholt; eđa er Valhöll viđ Háaleitisbraut?, jćja ţađ skiptir ekki máli. Sennilega er allt komiđ strax á annan endann. Ţađ hefir áreiđanlega eitthvađ hrćđilegt gerst ţarna í Ásmundarsal um jólin fyrst ţeir byrja ţar.

Svo frétti ég áđan ađ frú Ingveldur og Brynjar Vondalykt séu viđriđin máliđ. Viđ vitum ekki enn hvar frú Ingveldur er á ţessari stundu, en Vondalyktin ku vera á kvennafari suđrí Hafnarfirđi og óvíst hann rati til baka í bráđ. Kolbeinn Kolbeinsson, aftur á móti, hringdi á bókasafniđ og bađ Máríu Borgargagn ađ fćra sér bókina Glćp og refsingu eftir Dostojevski undir eins, hann heldur víst ađ eitthvađ standi í ţeirri bók sem ađ gagni gćti komiđ á yfirvofandi tíđ. Ennfremur heimtađi Kolbeinn ritiđ ,,Barátta mín", en óhjákvćmilega er mikil barátta fram undan viđ óheillakrákuna Hálfdán Varđstjóra og hans leppalúđa og giljagaura.

Í ţessum orđum eru sagnfrćđilegir menn ađ rifja upp hin illvígu og ţaulskipulögđu glćpasamtök ,,Kópamaros", sem um hríđ vóru starfrćkt í Kópavogi kringum 1970. Sem betur fer tókst ađ brjóta Kópamaros á bak aftur, leysa samtökin upp og banna ţau áđur en íllt hlaust af. Ţá staldra ţeir sagnfrćđilegu viđ róttćk glćpasamtök, sem uppi vóru í Eyrarsveit á Snćfellsnesi á seytjándu eđa átjándu öld. Ţetta var rćningjaflokkur, talin undanfari frćgs stjórnmálaflokks sem síđar varđ og hefir löngum kennt sig viđ ,,sjálfstćđi", eđa eitthvađ ţessháttar. Af glćpasamtökunum í Eyrarsveit fréttist síđast, ađ ţau sigldu undir fullum seglum út Breiđafjörđ, međ stefnu fyrir Bjargtanga, og veit síđan aunginn hvađ um ţessi samtök varđ. Ţó var lengi rymtur uppi um ađ glćpasamtökin hafi komist á erlenda duggu og fariđ til Hollands og síđar Ítalíu og hafi frami ţeirra orđiđ nokkur í ţví landi, og er til ţeirra er rakiđ upphaf mafíustarfsemi á Ítalíu. Til dćmis fékk foringi skipulögđu glćpasamtakanna úr Eyrarsveit nafniđ Cosa Nostra, sem átti síđan eftir ađ festast viđ félagsskap nokkurn á Sikileyju og hefir breiđst ţađan út til Bandaríkjanna og Kanada.  


mbl.is Eftirlitsnefnd lögreglu skođar Ásmundarsalsmál
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband