Leita í fréttum mbl.is

Drengurinn međ Drjólann

Allt er ţetta gott og blessađ, nema hvađ ég kannađist lítillega viđ piltkorn sem kastađi upp viđ upphaf hverrar viku. Um ţennan nemanda var orkt af ekki minni manni en skólaskáldinu:

Drengurinn međ drjólann,
drullađist í skólann.
Ţar sat hann timbrađur og tćrđur,
talsvert illur og ćrđur.
Drengurinn međ drjólann
dró loks eld í skólann.
Mjög drakk mjöđ úr flösku
međan skólinn brann til ösku.

gubb2Í dag kunna sveinar, haldnir ógleđi í skóla, ekki til verka. Ţeir sitja sljóir og titrandi til vikuloka, ţá gubba ţeir á gólfiđ. Fyrir skömmu varđ ađ fá vörubíl međ opinn pall til ađ keyra útćldum skólabörnum í brott frá sólanum, ţví kennararnir ţoldu ekki uppsölufýluna og voru reiđir. Og ekki ćtla ég ađ ţreyta lesendur međ ţví ađ segja söguna af barnaskólatelpunni, sem kom stundum hífuđ skólann og međ bokku í skólatöskunni. Hún var kölluđ Berta Bokka ţví fađir hennar hét Friđbert, en sjálf heitir skjóđan Jórunn Hk. Friđbertsdóttir.

Ađ lokum leggjum vér til ađ skólabarnaforeldrin viđ hinn baneitrađa Fossvogsskóla fari um nćst helgi ađ dćmi ,,Drengsins međ Drjólann", eđa viđi ađ sér kraftgóđu sprengiefni og láti ţađ um ađ svipta hinum baneitrađa skóla um koll. Ţađ var sem vér segjum: farsćll endir á hvimleiđu vandamáli. 


mbl.is Kastađi upp í lok hverrar viku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband