Leita í fréttum mbl.is

Vegferđ meintra vinstriflokka frá aldamótum til ţessa dags

x29Halda Katrín Jakobsdóttir og ţetta stórskrítna fólk í VG, ađ stjórnmálaflokkurinn, sem enn kallar sig ,,Vinstrihreyfinguna grćnt frambođ" hafi veriđ stofnađur til ađ viđhalda völdum auđvaldsflokkanna Sjálfstćđisflokks og Framsóknar og ţjónusta kapítalismann og heimsvaldasinna í hvívetna? Ef ţessir furđulegu stjórnmálaloddarar VG halda ţađ í raun og veru ađ sósíalistarnir sem komu ađ stofnun flokksins hafi ćtlađ sér ađ stofna flokk, sem ćtti ađ ţá hugsjón eina ađ falbjóđa sig til ríkisstjórnarţátttöku međ hverjum sem er, ţá er ţađ auđvitađ alrangt og fjarri öllum sannleika. Ef Katrín og hennar undanrennuliđ ćtla ađ halda auđvirđilegri auđvaldsţjónkun sinni áfram, eiga ţau auđvitađ ađ ganga hreint fram og segja, sem satt er, ađ VG hafi í reynd og á bak viđ tjöldin, horfiđ međ öllu og endanlega frá vinstristefnu. Ţá vćri heiđarlegast af ţeim, ađ lýsa ţví formlega yfir, ađ VG sé borgaralegur flokkur, sem ađhyllist óbreytt ţjóđskipulag, byggt á kapítalisma og nýfrjálshyggju.

Satt ađ segja er nöturlegt hvernig flokksnefnur, sem halda ţví ađ fólki ađ ţćr séu á einhvern hátt sósíalískir flokkar, sem sé vinstriflokkar, hafa hagađ sér síđustu ţrjá áratugina, eđa svo. Fársjúkri sameiningu Alţýđubandalags og Alţýđuflokks lauk sem kunnugt er, međ ţví ađ ,,afrakstur sameiningarinnar", Samfylkingin, stökk viđ fyrsta tćkifćri í ríkisstjórn međ Sjálfstćđisflokknum, Hrundstjórnina frćgu undir stjórn Gjeirs Haaardý. Vinstrihreyfingin grćnt frambođ virtist fyrstu árin vera sćmilega vinstri sinnuđ og umhverfissinnuđ, en ţađ tókst svo sem fljótt af. VG gerđist formlega flokkur efrimillistéttarfémínísta og mjög fór ađ bera á mikilli ríkisstjórnarsýki flokkseigendanna, Stengrims, Álfheiđar og Svavarsfjölskyldunnar, og orđrómur, ţess efnis ađ ţetta fólk vildi fyrir alla muni komast í ríkisstjórn međ Sjálfstćđisflokknum fór mjög ađ ágerast á kjörtímabilinu 2003-2007. En ţađ var Samfylkingin sem vann kapphlaupiđ um ađ komast upp í hjá Sjálfstćđisflokknum í ţađ skipti.

Eftir 2007 hefir saga hinna meintu vinstriflokka veriđ ein sorgarsaga svika, hörmunga og ófyrirleitni. VG og Samfylking mynduđu ríkisstjórnarmeirihluta eftir Hruniđ góđa og endurreistu Gamla Ísland nýfrjálshyggjukapítalisma og spillingar á fjórum árum upp í hendurnar á auđvaldinu. Fyrir nú utan, ađ VG átti ekkert međ ađ bjarga Samfylkingunni frá Íhaldinu eftir Hrun, ţađ átti ađ leyfa Hrunflokkunum ađ engjast sundur og saman í ţeirri snöru sem ţeir sjálfir hnýttu. Ţessi fjögur ríkisstjórnarár sín gerđu Samfylkingin og VG nákvćmlega ekkert, sem sýndi ađ ţar fćru vinstriflokkar. Ţvert á móti gerđu ţeir auđvaldinu allt til hćfis, flöđruđu upp um ţađ eins og auđvirđileg hundkvikindi, en spörkuđu óvćgilega í rassinn á alţýđufólki og róttćkari vinstrisinnum. 
Nú hlýtur ađ vera komiđ ađ ţví ađ raunverulegir vinstrisinnar í hinum meintu vinstriflokkum (Sósíalistaflokkur Gunnarssmára ţar međtalinn)líti í eigin barm og greini kjarnann frá hisminu og kanni í alvöru sameiningu vinstriflokkanna, eftir ađ búiđ verđur ađ vinsa ekkisósíalistana, undanrennulýđinn og lukkuriddarana frá.  


mbl.is Katrín rćddi viđ Guđna í morgun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband