Leita í fréttum mbl.is

Sönn frásögn af ofbeldisfullu fjallaleiđsögusvíni

ing9Sama er ađ segja af frú Ingveldi í hennar frćknu fjallaferđum međ öđru fólki, en í ţeim hefir hún einlćgt veriđ leiđsögumađurinn og leikiđ listir sínar sem sá obbeldisfantur og ójafnađarkona, sem sumir meina ađ hún sé. Fyrst ţegar fréttir fóru ađ berast af fjallaterrór frú Ingveldar, sögđu flestir ađ ţćr vćru lýgi tóm, öfundarnagg og ţvćttingur, aungin kona beitti ađra obbeldi, hvorki kynferđislegu né öđru. Var fariđ mjög hljótt međ ţessar fregnir, enda löngum mikil virđing borin fyrir frú Ingveldi og gjörđum hennar.

Svo birti eitthvert skítablađiđ óţverraklausu, ţess efnis ađ frú Ingveldur hefđi gripiđ um hređjar ónefnds manns í fjallaferđ og snúiđ ţćr hér um bil af honum, drasliđ átti ađ hafa hangiđ á einni taug, eđa kannski tveimur. Hins vegar lagđi aunginn í ţá fyrirsjáanlegu mannraun ađ stađfesta umrćdda frásögn og ţví til áréttingar kom frú Ingveldur í heimsókn á ritstjórnarskrifstofu skítablađsins og og hafđi endaskipti á ritstjóranum og lét hann éta söguburđinn ofan í sig eins og skít úr magaveikum hundi. Varđ svo allt hljótt um hríđ og fór frú Ingveldur margar ferđir til fjalla međ vini sína og kunningja, en hún hefir aldrei sporlöt veriđ og mikiđ fyrir holla útivist og hreyfingu.

Svo fór hún međ vinina í fjallaskokk á Fjallabaksleiđ eystri, en ţar eru skemmtilegar hćđir og ásar og fjallaskörđ og ágćtir og velklífandi tindar. Međ í för var séra Atgeir p. Fjallabakssen, en hann á ćtt sína ađ rekja til Fjallabaksleiđar eystri, en ţar var langalangafi hans útilegumađur og langalangamma hans líka. Einnig voru ţau Máría Borgargagn, Indriđi Handređur á nćrbuxunum, Vondalyktin og fleiri stórmenni, en aumingja Kolbeinn, eiginmađur frú Ingveldar, rak lestina, haltur og skakkur međ áverka á andliti og hálffullur í ţokkabót. Í ţessari ferđ gjörđist ţađ svo sem sagt, ađ Borgargagniđ fór ađ stíga í vćnginn viđ séra Atgeir p. Fjallabakssen og varđ blessađur guđsmađurinn hvumpinn viđ hina kynferđislegu áreitni og kallađi á hjálp. Ađ bragđi brást frú Ingveldur snart viđ og skakkađi leikinn međ ţví ađ lćsa krumlu sinni um ţann stađ á Borgargagninu ţar sem hređjar hanga á bölvuđu karlkyninu og herti ađ svo um munađi. Máría Borgargagn skrćkti upp eins og vargfugl og spriklađi og viđhafđi hrottafenginn munnsöfnum, sem varđ til ţess ađ frú Ingveldur herti enn semíhređjatak sitt ţar til ađ henni tókst ađ píkusprengja vinkonu sína. Auđvitađ hljóp Borgargagniđ međ ófarir sínar í blöđin, kvađst vera fórnarlamb og stórţolandi kynferđislegs ofbeldisfóla, ţ.e. frú Ingveldar, sem hefđi neytt yfirburđastöđu sinnar og misnotađ sig á einkar óviđfelldinn hátt í augsýn málsmetandi manna, svo sem séra Atgeirs p. Fjallabakssen og friđils síns Indriđa Handređs.  


mbl.is Segir frá ofbeldi fjallaleiđsögumanns
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband