Leita í fréttum mbl.is

Skemmtileg ásýndarveisla í mjög spennandi Samfylkingu

skip2Ţađ kvađ vera ógn gaman í Samfylkingunni núna; ţađ er skohh veriđ ađ breyta ásýnd hennar og breytingar á ásýnd hefur allaf veriđ uppáhaldsmál samfylkingarmanna. Ásýndin skohh, ţađ er skohh lífiđ, sagđi gamli krataeđlissteggurinn úr rćđustóli á landsfundinum í gćrkveldi og klórađi sér fjálglega í afturendanum á međan. Já, krataeđlisflokkarnir, Alţýđuflokkurinn heitinn og síđar Samfylkingin hafa, áratugum saman, átt langar slímusetur á förđunarstofum auglýsingaskrumsins og fariđ í fjöld lýtaađgerđa, sem ţó hafa ađeins gert sjúklinginn ljótari og ljótari, svo hann er farinn ađ líkjast mest úrkynjuđu skrímsli ef mađur sér hann tilsýndar.

Yfirstanda ásýndarlćkning Samfylkingarinnar er vođa spennandi, ađ sögn innvígđra gáfumanna og ţá ekki síđur greindarvísitölukvenna flokksins. Ber hćst í spennunni kjör Kvikubankagenginnar frauku međ hagfrćđipungapróf í stól formanns Samfylkingarinnar, en hún hefir mest sér ađ spjalla um pénínga og vergar gróđatölur og péníngaleg fix og trix; (eđa talar hún mest um vergjarnar gróđatölur, ég er ekki viss, jćja, - ţađ leiđréttir mig ţá einhver ef ég fer rangt međ). Ţađ var líka vođa spennandi ađ ţeir skyldu kjósa Kjartan Valgarđsson af höndum sér, ţann gegnheila samfylkjúng.

Viđ megum heldur ekki gleyma garminum honum Katli, honum Gvöndi Árna úr Hafnarfirđi. Gwöndur Árni var í ríkisstjórn međ Davíđ og Nonna Bald og Hannesi H. viđ upphaf nýfrjálshyggju; hann er ţví einn af upphafsmönnum virkrar nýfrjálshyggju á Íslandi. Reyndar hafnađi Gwöndur Árni í einhverju spillingardrullumalli í ráđherratíđ sinni og varđ ađ segja af sér, og er hann hvađ ţađ varđar í félagi međ Hönnu Birnu og frú S. Andersen, en var verđlaunađur fyrir spillinguna međ sendiherrajobbi eins og ađrir spilltir stjórnmálaraftar. En nú ţykir sem sé gott ađ hafa spillt trýniđ á Gwöndi Árna í gullinni ásýnd Samfylkingarinnar. Samfylkingin er nýfrjálshygginn nýfrjálshyggjuflokkur, sem hefir á sinni ţjáningarfullu ćfi margsinnis gjört heldur illa í buxurnar, alveg eins Alţýđuflokkurinn pabbi hennar; ţetta er óhrjáleg hjáleiga í túnfćti höfuđbólsins, Sjálfstćđisflokksins, og kalla sig jafnađarmenn ţví ţeir vilja vera jafnir Sjálfstćđisflokknum og Framsókn á vígvelli auđvaldsins. En sósíalisma hata hinir meintu jafningsmenn krataeđlisins eins og pestina, ţrátt fyrir ađ upphaflega hafi orđiđ jafnađarmađur ţýtt sósíalisti. Enn fremur er ţađ ógn spennandi ađ Samfylkingin og hennar jafnađarmenn er komin á fullt í heilagt stríđ gegn Sólveigu Önnu og róttćka hluta verkalýđshreyfingarinnar, sem er auđvitađ í fullu samrćmi viđ fylgispekt ţessara jafninga og krataeđlis-nýfrjálskyggjustampa viđ NATÓ og demókratan og repúblíkanana í USA.   


mbl.is Breyta nafni Samfylkingarinnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband