Leita í fréttum mbl.is

Endurreistur Melavöllur og Ríó-Tintóvöllur í Laugardal er lausnin

run1Nei, auđvitađ vilja ţessar afturhaldskonur, sem öllu ráđa í fótboltanum nú til dags, ekki kenna Laugardalsvöllinn viđ Pela fótboltamann út Brasilíu. Ţá vćru ţćr meira en tilbúnar ađ láta Laugardalsnafniđ lönd og leiđ, ef fallegt félag međ skínandi orđspor, segjum til dćmis Ríó Tintó, kćmi međ skiptimyntarupphćđ á kontórinn hjá KSÍ og krefđist ţess ađ hér eftir mundi ţjóđarleikvangurinn í Laugardalnum heita Rió-Tintóvöllur. En Pelavöllur, nei takk.

Ţá kemur upp sú hugmynd, ekki kannski eins og skrattinn úr sauđarleggnum, ađ eiga gott samtal, fullt af fyrirsjáanleika, um ţann burtsofnađa Melavöll, sem einhverjir vođalegir menn tortímdu á sústu öld. Og ţar eđ orđ eins og ,,mela", ,,pela" og ,,pele", ríma eitthvađ svo asskoti skemmtilega saman, ţá hlýtur, í stóra samhenginu, vera grundvöllur fyrir ţví ađ endurreisa Melavöllinn undir nafninu Pelavöllur eđa Pelevöllur, hinum framliđna brasilíska snillingi til heiđurs. Til ađ gjöra ţennan draum ađ veruleika ţarf ađeins ađ ýta einhverju smárćđi af ónýtum húskumböldum til hliđar og leggja forkunnarfagran malarvöll á nákvćmlega sama stađ og Melavöllurinn stóđ forđum, einnig ađ séđ verđi til ađ nákvćmlega eins áhorfendastúka verđi viđ völlinn eins og áđur var. 

ing17Ef vill, ţá geta knattspyrnuyfirvöld svo látiđ reisa sjö mannhćđa háar líkneskjur úr gullbronsi viđ hliđarlínuna á Laugardalsvellinum af formanni og framkvćmdastjóra KSÍ, ţeim Vöndu og Klöru. Ef eitthvađ verđur af ţessari hugmynd, sem viđ öll viljum ađ verđi, ţá vćri upplífgandi fyrir íţróttalíf í landinu ađ hafa líkneskin á Evuklćđunum einum. Og ef ţannig vildi til, ţegar líkneskin verđa tekin til brúkunar viđ hliđarlínuna, ađ Laugardalsvöllurinn héti ekki lengur Laugardalsvöllur heldur Ríó-Tintóvöllur, ţá vćri tilhlýđilegt ađ hafa líkneskin úr alúmíumi beint úr álverinu. Svo mćtti steypa í stórum stíl pínulitlar Vöndur og Klörur úr áli til ađ hafa á lyklakippum og soleiđis. 


mbl.is Laugardalsvöllur varla kenndur viđ Pelé
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband