Leita í fréttum mbl.is

Tóbaksfasismi í verki.

Það hlaut að koma að því, að einhversstaðar syði upp úr þar sem tóbaksfasismi í verki er stundaður. Við höfum nú horft upp á, hin síðari ár, hvernig ofbeldismenn út röðum fasískra tóbaksandstæðinga hafa flæmt reykingafólk úr einu víginu í annað, og ef fram fer sem horfir, mun reykingafólk hvergi eiga sér athvarf með iðju sína; ekki einusinni úti á víðavangi verður friður til reykinga.
mbl.is Skotinn vegna afskipta af reykingamönnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Axel Hannesson

Það er greinilega hættulegra að reykja ekki.

Ekki kæmi mér á óvart að á næstu árum verði lagt bann við reykingum í fjölbýlishúsum, og jafnvel undir berum himni þar sem aðrir sjá til.

Jæja, ég ætla að njóta minna íþróttablysa og lungnaleikfimi á meðan ég get.

Sigurður Axel Hannesson, 25.7.2007 kl. 13:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband