Leita í fréttum mbl.is

Sćgreifi nćr drukknađur í rotţró.

Um helgina varđ sá fáheyrđi atburđur, ađ frćgur kvótagróssér féll ofan í opna rotţró viđ sumarbústađ og var nćr drukknađur ţar niđrí. Erfiđlega gekk ađ bjarga manninum ţví ţróin er mjög djúp og sá hinn niđurfallni og ţeir sem reyndu björgunarađgerđir uppi á bakkanum áttu ţađ sammerkt ađ vera mjög ölvađir. Eftir nćr tveggja tíma veru í rotţrónni, bar ađ ţrjá alsgáđa menn sem tókst ađ bjarga sćgreifanum upp úr, en hann var ţá mjög ađfram kominn, enda náđi innihald ţróarinnar honum upp fyrir geirvörtur og hann búinn ađ súpa af krćsingunum.

Tildrög hrakfara sćgreifans voru, ađ hann var gestkomandi í sumarbústađ ţar sem nýbúiđ var ađ grafa upp rotţró sem til stendur ađ endurnýja. Í sumarbústađnum var glatt á hjalla međ sumbli og gítarspili. Eitthvađ mun sćgreifinn hafa ţurft ađ draga ađ sér hreint loft, ţví hann stóđ upp í miđjum fjöldasöng og ráfađi bak viđ hús međ fyrrgreindum afleiđingum.

Hefđi allt fariđ á versta veg í ţessu tilfelli og sćgreifinn beđiđ bana í rotţrónni, vćru nokkur ţúsund tonn af kvóta í uppnámi sem og sjávarţorpiđ sem sćgreifinn gerir báta sína út frá.

Ţess ber ţó ađ geta, ađ ţađ er mál manna, ađ fariđ hafi fé betra ţó sćgreifinn hefđi boriđ beinin í ţrónni; ţađ hefđi í mesta lagi orđiđ mannslát en ekki mannsskađi.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Djísös Krćst.

Góđur pistill sem mćtti útfćra frekar í ógeđslega smásögu.  

Baldur Fjölnisson, 30.7.2007 kl. 16:02

2 Smámynd: Ţórdís Bára Hannesdóttir

Vá aumingja kallinn.

Ţórdís Bára Hannesdóttir, 30.7.2007 kl. 16:50

3 Smámynd: Hallgrímur Guđmundsson

Góđ saga, en ţetta er hrár sannleikur.

  kv. Halli

Hallgrímur Guđmundsson, 31.7.2007 kl. 08:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband