Leita í fréttum mbl.is

Er eftirsóknarvert að lifa í ánauð hjá ,,vinsælum" auðkýfingum?

Hvað þýðir það að yfirdráttarlán séu í sögulegu hámarki,gengisbundin lán heimila vaxi og vextir íbúðarkaupalána fari sífellt vaxandi? Segir þetta ekki, að eitthvað sé ekki með felldu hjá þjóðinni? Getur verið að fólk sé sífellt að hespa sig fastar og fastar í þrældómsánauð fjármagnsaflanna sem öllu ráða, auðvaldinu sem hvað mest er prísað í öllum fjölmiðlum? Er ef til vill eftirsóknarvert, að vera í fjárhagslegri ánauð hjá ,,vinsælum" auðkýfingum eins og Björgólfi eða Hreiðari Má?

Spyr sá er ekki veit.   


mbl.is Yfirdráttarlán í sögulegu hámarki og gengisbundin lán heimila vaxa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Einn vinsælasti og alheilagasti frasinn síðustu áratugi hefur verið að "skólar eigi að vera í þágu atvinnulífsins". Þeirri stefnu hefur síðan verið framfylgt og árangurinn er treglæsir en afar þægir þrælar sem jafnframt eru mjög svo duglegir neytendur. Þetta er eins konar "creeping fascism" og uppskriftirnar komu að sjálfsögðu að utan og gera enn.

Baldur Fjölnisson, 22.8.2007 kl. 18:55

2 Smámynd: Þórbergur Torfason

Almenningur verður að styðja útrásina með persónulegum skuldsetningum í tugmilljónavís hver. Á einhverju verða þessir vesaling bankar að græða, ekki græða þeir á að gefa Svíum og öðrum þurfalingum fjármuni í stórum stíl.

Þórbergur Torfason, 22.8.2007 kl. 20:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband