Leita í fréttum mbl.is

Kveikti í sköndli fyrrum eiginmanns síns.

Ég hefi aldrei heyrt áður að kona hafi lagt eld að brandi karlmanns með þeim árangri að hann, það er að segja, brandurinn, stolt mannsins, hafi staðið í ljósum logum. En þetta á samt að hafa gerst í Moskvu og ástæðan fyrir ofbeldinu er sögð vera að karlinn hafi setið löngum stundum berrassaður fyrir framan sjónvarp, dreypandi á stalínískum vokda sér hressingar og gottgjörelsis. Svona femínísmi er náttúrlega gjörsamlega óboðlegur nokkrum manni eða nokkurri konu. Meira að segja stjörnufémínístinn Sóley Tomm fílí bomm-bomm-bomm myndi aldrei láta sér detta í hug að grípa til svona róttækra aðgerða gegn karkyninu, jafnvel þó það ætti það skilið. Ég er viss um að svona lagað hefði aldrei gerst í Moskvu meðan þar ríkti hinn sósíalismi.


mbl.is Bar eld að viðkvæmum stað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband