Leita í fréttum mbl.is

Klofningsiðja Flóabandalagsins - hverjum þjónar hún?

Það virðist augljóst, að svokallað Flóabandalag verkalýðsfélaga innan Starfsgreinafélags Íslands ætli að halda klofningsiðju sinni áfram í komandi kjarasamningum. Öllum ætti að vera ljóst, að slíkur framgangsmáti getur aldrei annað en skaðað þolendurnar, þ.e. verkafólk á Íslandi. Að það skuli svo vera formaður Starfgreinasambandsins sem fer fyrir þessari illræmdu klofningsiðju er síðan kapítuli út af fyrir sig. Ekki er að efa, að atvinnurekendaforustan lítur á klofningsbrölt flóabandalagsmanna eins og hverja aðra himnasendingu og hefur alltaf gert, og lítur á forystumenn flóabandalagsins sem sína menn. Raunar má það undrum sæta, að almennir félagsmenn þeirra félaga, sem standa að Flóabandalaginu, skuli ekki hafa tekið í taumana og tekið forustumenn sína ærlega á beinið eða rekið þá af höndum sér. 
mbl.is Flóafélög vilja auka kaupmátt og hækka lægstu laun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband