Leita í fréttum mbl.is

Rjúpnaveiđiplágan dregur dilk á eftir sér

Ţađ er naumast andskotans tilstandiđ út af ţessum villuráfandi rjúpnaföngurum ţessa dagana. Ef björgunarsveitir eru ekki á ţönum allan liđlangan sólarhringinn viđ ađ varna ţess ađ hinar hugdjörfu skyttur fari sér ekki ađ vođa, ţá er lögreglan upptekin viđ ađ kanna hvort ţćr séu ekki ađ myrđa rjúpur í trássi viđ landslög. Ţessum bölvađa ófögnuđi verđur ađ linna hiđ fyrsta međ einum eđa öđrum hćtti. Vitanlega ćtti lögreglan ekki ađ ţurfa ómaka sig viđ ađ eltast viđ ţessa skađrđisgripi. Nćr vćri ađ fela veiđieftirlitsdeild Fiskistofu ađ koma í veg fyrir ólöglegar athafnir rjúpnaveiđimanna á rjúpnaveiđibanndögum. Köppum Ţórđar Ásgeirssonar fiskistofustjóra ćtti ađ reynast létt verk ađ renna sínum glámskyggnu glyrnum yfir rjúpnamiđin og afhausa glćpahneigđa rjúpnaţjófa.

Ţess má geta, ađ Fiskistofa Ţórđar Ásgeirssonar og LÍÚ er annáluđ fyrir ađ veita stórfyrirtćkjum og stórkvótaeigendum gífurlegt ađhald međ kćrum og öđrum djöfulskap ef stórkvótafíklarnir reyna svo mikiđ sem ađ smygla einum ugga fram hja vigt eđa brottkasta fáeinum tittum. 


mbl.is Lögreglan međ eftirlit úr lofti međ rjúpnaveiđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hans Jörgen Hansen

Efast um ađ rjúpnaskyttur hafi beđiđ um ţetta eftirlit eđa sýnt fram á ţađ ađ ţetta eftirlit eigi rétt á sér.
Ţetta er bara enn eitt dćmiđ sem sýnir á hvađa villibraut stjórnvöld eru í veiđistýringu og stjórnun 

Hans Jörgen Hansen, 5.11.2007 kl. 18:36

2 Smámynd: Hans Jörgen Hansen

Í síđasta ţćtt af Innlit útlit var ţáttakonan ađ veiđa sér til mikillar skemmtunar. Var sýnt hvernig fiskurinn engdist af kvölum viđ ađ reyna fá súrefni.
Ţáttkonunni fannst ţetta mikil skemmtun og spennandi hvađ fiskurinn spriklađi. Svo var gert ađ fisknum og hann jétinn í ţćttinum. Eigum viđ ekki ađ hćtta fiskveiđum???? Ţótt eitt dýr sé fallegra en annađ ţá ţýđir ţađ ekki ađ ţađ eigi meira skiliđ ađ lifa. Skvettu smá köldu vatni framan í ţig Sveinn og vaknađu til lífsins...

Hans Jörgen Hansen, 5.11.2007 kl. 22:12

3 Smámynd: Brynjar Hólm Bjarnason

Skítt og lago ţó ađ ţeir skjóti eina og eina rjúpu, en ađ ţurfa ađ fara međ fullt af fólki upp á fjöll til ađ hjálpa ţeim ađ koma veiđinni til byggđa er alveg fráleit ráđstöfun. Ef skyttan tínist er ţađ ţá ekki sigur fyrir rjúpuna og fálkinn  fćr ţá eitthvađ  annađ ađ borđa en rjúpu.

Brynjar Hólm Bjarnason, 5.11.2007 kl. 23:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband