Leita í fréttum mbl.is

Svandís og VG hćkka leikskólagjöld, ţvert ofan í gefin loforđ

Ég veit ekki hvort ţađ kemur á óvart ţó nýr meirihluti í Rekjavíkurborg hćkki leikskólagjöld um 2,5% frá og međ 1. janúar 2008. Á hinn bóginn man ég ekki betur en VG, međ Svandísi súperpúmu í broddi fylkingar, hafi lofađ borgarbúum gjaldfrjálsum leikskóla. Og raunar hélt ég ađ ţađ vćri stefna flokksins. En svo bregđast krosstré sem ađrir raftar. Gjaldfrjálsi leikskólinn Svandísar og VG er greinilega fyrir bí og nú öslar súperpúman á 2,5 mílna ferđ í gagnstćđa átt, burt frá gjaldfrjálsa leikskólanum, án ţess ađ barnaeigendur geti rönd iđ reist. Ţađ er ţví ekki nema von, ađ Stakteinar Moggans beri róttćka vinstrihöfđingjann Svandísi Svavarsdóttur á hödum sér međ lofsöng og skjalli. 
mbl.is Leikskólagjöld hćkka um 2,5%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pási

Ţađ er ekki veriđ ađ gera leikskólann sem slíkan eitthvađ dýrari, ţetta kemur eingöngu til vegna ţess ađ matur á Íslandi í dag kostar meiri pening en hann gerđi í gćr, ţađ kemur borgarstjórnarflokkunum lítiđ viđ, síđast ţegar ég gáđi var ţađ á könnu ríkisvaldsins.
Ég las líka eitthvađ um meiri gćđi í matnum, ţađ er nú ekkert hćgt ađ kvarta yfir ţví ţó börnin fái betri mat í leikskólanum. Ţví er lítiđ viđ ţessari hćkkun ađ gera, en meirihluti leikskólaráđs hefur ţađ ţó í sér ađ vilja taka peningin sem ţetta kostar beint úr borgarsjóđi en ekki úr vasa foreldra, á ekki von á öđru en ţađ verđi samţykkt.

Pási, 9.11.2007 kl. 08:02

2 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Hvađ sem öđru líđur, gengur ţessi hćkkun ţvert gegn stefnu VG og athyglisvert, svo ekki sé meira sagt, ađ borgarstjórnarapparat VG skuli ekki hafa komiđ í veg fyrir ţessa hćkkun.

Jóhannes Ragnarsson, 9.11.2007 kl. 12:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband