Leita í fréttum mbl.is

Kókjólasveinarnir, Björgólfur, Hannes, Finnur, Jóhannes í Bónus og Glitnir

Ţeir láta ekki ađ sér hćđa hevískir kókjólasveinarnir. Og svo ósvífnir eru ţeir, ađ ţeir kalla sig íslenskum jólasveinanöfnum eins og ekkert sé sjálfsagđara. Ef ţeir kölluđu sig Björgólf í ölinu, Hannes Smárason, Jóhannes í Bónus, Finn Ingólfsson og Glitni en ekki Stekkjastaur eđa Giljagaur, mćtti fyrirgefa ţessum eldrauđu auđvaldsţorpurum ţví ţađ er alltaf viđkunnanlegara menn kalli sig nöfnum viđ hćfi. Svo trúi ég svona rétt mátulega, ađ síkáti miljónamćringurinn, sem segist heita Stekkjastaur og vera staddur í helli á Suđurlandi, hafi veriđ međ heitt kakó í bollanum sínum ţegar blađamađur hafđi samband viđ hann í gćr. Ćtli ţrjóturinn hafi ekki veriđ međ landabrugg í bollanum eins og venjulega og auk ţess veriđ á kvennafari ţegar hann spjallađi viđ blađamannsgreyiđ. En eitt er víst: Rekist ég á kókjólasvein, sem ţykist heita Kertasníkir eđa Gluggagćgir, fyrir ţessi jól, skal sá ţokkapiltur hafa meira en verra af. Ég skal sem sé taka kvikindiđ og innrita hann í fémínístaskor Háskóla Íslands og sjá til ţess ađ hann eigi ţađan aldrei afturkvćmt.
mbl.is Jólasveinar moka inn milljónum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband