18.11.2007 | 20:18
Atli Gíslason flengdur með tilþrifum langs og þvers.
Í Silfri Egils í dag, tók Atli Gíslason þingmaður VG af öll tvímæli um hverskonar ruslahaugamatur stjórnmáflokkurinn Vinstrihreyfingin grænt framboð er. Þingmaðurinn hrasaði nefnilega í það kviksyndi að fara að ræða femíníska stefnu VG við Arnþrúði Karlsdóttur útvarpsstjóra Sögu og sat eftir með allt á hælunum og stykkin sín langt upp á bak. Það kom semsé fram í máli Atla, að VG er fyrst og fremst flokkur yfirstéttarfémínísta, sem ekkert vill með alþýðufólk, verkakonur og karla hafa. Satt að segja var ömurlegt að horfa upp á þessi býsn í beinni útsendingu, því ég hélt að persónur í innsta hring flokkseigendaelítu VG myndu ekki viðurkenna þessa skömm sína beint og milliliðalaust fyrir framan alþjóð. Fyrir mig var skammarlegur málflutningur og frammistaða Atla Gíslasonar í Silfrinu engin ný opinberun. Ég hef, eins og ýmsir vita, lengi reynt að benda fólki á, að VG er ekki brúklegur stjórnmálaflokkur fyrir raunverulega vinstrisinna, sósíalista, meðal annars vegna öfgafulls og veruleikafirrts yfirstéttarfémínísma hans. Hinsvegar var mjög athyglisvert, að verða vitni að því hvernig konan Arnþrúður Karlsdóttir náði að flengja þingmanninn, með tilþrifum, langs og þvers og velta honum upp úr því femíníska skítasvaði sem hann og flokkssystkyni hans hafa gert Vinstrihreyfinguna grænt framboð að.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:44 | Facebook
Nýjustu færslur
- ,,Karlskömmin þessi Brynki"
- Til umhugsunar 1. janúar 2025
- Ljóðræn athugasemd við Mörtu Smörtu og menningarblætið hennar
- Upp úr námskrá moderne skool kennslukonunnar
- Hvalvertíð hafin milli jóla og nýárs. Sérlegur búhnykkur fyri...
- Fyrir dyrum stendur harðvítug sjálfstæðisbarátta og endaskipt...
- Nú skal karlplágan upprætt í eitt skipti fyrir öll í þágu bes...
- Ákveðinn varðstjóri þarf stundum að gera fleira en gott þykir...
- Misheppnað bankarán er sorglegt bankarán
- Á nýju ári verður hann settur af og fer að borga gjaldþrotin sín
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 5
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 142
- Frá upphafi: 1545274
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 118
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Algjörlega ósammála í þetta sinn. Atli var eini maðurinn með viti í umræddum umræðum og er ég þó ekki alltaf sammála Atla.
Þórdís Bára Hannesdóttir, 18.11.2007 kl. 20:40
Ég trúi því varla, Þórdís, að þér hafi líkað svör Atla, eða öllu heldur svarþurrð, þegar Arnheiður kvað upp úr með, að fémínísmi VG væri pólitík fyrir yfirstéttarkonur, já og yfirstéttarkarla eftir atvikum, en væri skítsama um konur í verkalýðsstétt.
Jóhannes Ragnarsson, 18.11.2007 kl. 20:46
Það er rétt að láglaunafólk á ekki góða talsmenn í neinum flokki en Arnþrúður Karlsdóttir, verð að viðurkenna að ég læt yfirleitt á ,,silent" þegar hún lætur heyra frá sinni andans gift.
Þórdís Bára Hannesdóttir, 18.11.2007 kl. 21:04
Já það er heldur óskemmtilegt fyrir Atla og VG að láta Arnrúði þessa tuska sig til eins og hverja aðra óknyttastráka. E
Jóhannes Ragnarsson, 18.11.2007 kl. 21:09
Já það er heldur óskemmtilegt fyrir Atla og VG að láta Arnrúði þessa tuska sig til eins og hverja aðra óknyttastráka. En burtséð frá Arnþrúði, að öðru leyti, þá veit ég að það sem hún sagði um VG og fémínísman er allt satt og rétt.
Jóhannes Ragnarsson, 18.11.2007 kl. 21:11
Þó að mér hafi orðið dálítið á varðandi nafn umræddrar konu, þá vitum við báðir Þorvaldur minn, að hún heitir Arnþrúður. En hvernig er það Þorvaldur, ertu alveg viss um að þú heitir Þorvaldur en ekki Þorveldur, eða jafnvel Þorhvalur?
Jóhannes Ragnarsson, 18.11.2007 kl. 21:26
Heil og sæl, þið öll !
Mikið andskoti heggur þú nærri sannleikanum; um hið eiginlega eðli VG, Jóhannes, í greinarkorninu hér að ofan, sem vænta mátti, ágæti Ennis fóstri.
Þórdís Bára og Þorvaldur ! Í hnotskurn; sem Jóhannes lýsir Atla og því standi öllu. Mér er nokkuð skylt; hvers lags erindi ætli Atli eigi, yfirhöfuð, á þing, fyrir okkur; hér í Suðurkjördæmi ? Hefi ekki orðið var við nokkra hans málafylgju, sbr. samgöngumálin, hvar á okkur, sem Norðlenzkum brennur Kjalvegur, m.a. Hvað þá önnur stærri mál, í héraðsins þágu.
Þórdís Bára og Þorvaldur ! Gaman væri, hneigðust þið, til sjóhundanna, félaga minna, í þungavigtarsveit Frjálslynda flokksins; til fulltingis okkur, sem hugnast lítt háskóla borgara lífsbjargirnar, sem aðra hortitti stofuhita samfélagsins Reykvízka !
Með beztu þjóðernissinna kveðjum, úr Árnesþingi / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 18.11.2007 kl. 23:01
Hvah..... nei hver andskotinn ! Jón minn Kristófer kominn; gagngert til þess að stríða okkur; blessaður hrekkjalómur getur þú verið; Jón minn.
Hver fjandinn, rekur þig, á fjörur Ennis höfðingjans; Jón Kristófer ?
Ætlar þó ekki; að fara að verja andskotans fjölmenningar lofrullu Atla lögmanns/þingmanns ?
Jæja; með beztu kveðjum, inn í næturþelið / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 19.11.2007 kl. 01:23
Sínum augum lítur hver á silfrið Jón Kristófer. En getum við ekki verið sammála um að hin fémíníska stefna VG er langt komin með að eyðileggja þennan flokk til frambúðar auk tómlætis hans gagnvart verkafólki og verkalýðshreyfingu? Á sínum tíma kom ég að stofnum VG og ég fullyrði að fáum, ef nokkrum, sem þar komu að hafi órað fyrir því að hann myndi þróast með þeim hætti sem raun er á .
Jóhannes Ragnarsson, 19.11.2007 kl. 07:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.