Leita í fréttum mbl.is

Kóngsins járn og arbeiđ

Ţađ var nú svosem óţarfi ađ setja hinn danska ferđalang í járn fyrir ađ fá sér örlítiđ neđaníđí í flugvélinni og svala tóbaksfýsn sinni inni á klósetti. Og ekki lái ég honum ţó hann hafi, frekar en ekkert, reynt ađ ná fram hefndum, ţó í litlu vćri, međ ţví ađ bregđa fćti fyrir lögregluţjón sem ćtlađi stinga honum í svartholiđ. Auđvitađ hefur mađurinn orđiđ reiđur ţegar honum varđ ljóst ađ hann mćtti ţola kóngsins járn og arbeiđ, eins og ţađ var kallađ hér áđur og fyrr, fyrir ekki meira smárćđi en ađ reykja sér einn vindling inni á klósetti.

Svo getum viđ líka velt fyrir okkur hvađ stjörnusýslumađurinn Stones á Selfossi myndi taka til bragđs ef einhver ţegna hans, sem uppvís yrđi af reyktóbaksnotkun inni á veitingastađ, setti fyrir hann fótinn ţegar hann vćri ađ draga kauđa úr húsi. Ekki búum viđ íslendingar svo vel ađ eiga nein kóngsins járn og arbeiđ og ţrćlakistan á Bessastöđum er löngu fyrir bí, en hýđingar og Stóridómur aflögđ. Hvađ er ţá til ráđa fyrir einn djarfan stjörnusýslumann sem ţarf ađ hegna reykspúandi uppivöđslusegg sem brotiđ hefur landsins lög um bann viđ reykingum á veitngahúsum? 


mbl.is Reykti í flugvél og slasađi lögregluţjón.
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét Elín Arnarsdóttir

Ţađ er nú bara alls ekkert smárćđi ađ fá sér sígarettu á salerni í flugvél. Mađurinn var ađ setja alla farţega og áhöfn flugvélarinnar í stórhćttu. Ţađ er sko ekkert grín ef ađ eldur kemur upp í flugvél sem ađ er ađ öllum líkindum í 11 km hćđ, ţar er ekkert slökkviliđ og flugvélar og innmunir ţeirra eru mjög eldfimt. Einnig eru súrefniskútar víđsvegar um vélarnar - ţađ getur ţví orđiđ vćgast sagt disaster ef ađ eldur kemur upp í vél. Umrćddur mađur á ekkert annađ skiliđ en ađ dúsa inni, bćđi fyrir ađ stefna lífi fjölda fólks í hćttu, fyrir ađ brjóta lög og í ofan á lagt ađ slasa mann fyrir ţađ eitt ađ vinna vinnuna sína!!!

Margrét Elín Arnarsdóttir, 30.1.2008 kl. 11:21

2 Smámynd: Kolbrún Gígja Gunnarsdóttir

Svo er ţađ líka sagt í flugvélum ađ ţađ varđi viđ lög ađ reykja inni í vélunum og svo stendur líka einhversstađar...svo ađ ţessi mađur á ađ sjálfsögđu skiliđ ađ sitja inni fyrir ţetta brot.

Kolbrún Gígja Gunnarsdóttir, 30.1.2008 kl. 12:36

3 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Jaháá, ţađ er sko ekkert spaug ađ kveikja í flugvél međ vindlingi, tek undir ţađ. En hvađ ćtli hafi kviknađ í mörgum flugvélum í gegnum tíđina út frá tóbaksglóđ? Ţćr hljóta ađ vera fjarska margar fyrst búiđ er ađ banna reykingar í flugvélum. Og hvađ ţá međ alkohóliđ, er ekki rétt ađ banna fólki ađ brúka ţessháttar í flugvélum?

En af hverju ćtli manngarmurinn hafi veriđ lagđur í kógsins járn fyrir ţessa óheppilegu yfirsjón sína?

Jóhannes Ragnarsson, 30.1.2008 kl. 12:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband