Leita í fréttum mbl.is

Andsetnir græðgiskálfar

Það þarf nú ekki að fara til Uganda til að hafa uppá andsetnu fólki. Í Kastljósþætti í gærkvöldi þar sem Guðni Ágústsson og Friðrik Arngrímsson LÍÚ-stjóri ræddu mannréttindabrot stjórnvalda í fisveiðistjórnunarmálum, kom glögglega í ljós að LÍÚ-stjórinn er heiftarlega andsetinn af drýsildjöflum kvótafíknarinnar á meðan Guðni virðist vera að losna undan sama sjúkdómi. Það er alvarlegt heilsufarsvandamál þegar heill hópur manna, í þessu tilfelli kvótaþrjótar LÍÚ, skuli haldnir illum öndum sem ekki einusinni Mannréttindanefnd Sameinuðuþjóðanna getur rekið út af þeim.
mbl.is Andsetnir nemendur í Úganda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fríða Eyland

Vinkillinn góður hjá þér að vanda... og réttur.

Fríða Eyland, 6.2.2008 kl. 16:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband