Leita í fréttum mbl.is

Í Reykjanesröstina með hexið

Solla og RæsÞað held ég verði þrifaleg uppákoma að fá stríðshexið Kondólessu Ræs í heimsókn til Íslands. Eflaust munu fulltrúar íslensku ríkisstjórnarinnar nudda sér upp við þennan óvelkomna gest eins og malandi kettir sem eygja von um örlítinn bita úr ísskáp bandarísku hernaðarvélarinnar.

Ef einhver dugur væri í íslendingum, tækju þeir á móti utanríkisráherru Georgs Bush með því að grípa hana strax á Keflavíkurflugvelli og fleygja henni í Reykjanesröstina sem er þar skammt undan. Slíkt væri mikið velgjörðarverk við gjörvallt mannkyn.


mbl.is Ræðir samskipti landanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

:)

Kjartan Pétur Sigurðsson, 12.5.2008 kl. 10:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband