8.6.2008 | 08:26
Eiga þeir erindi út á vinnumarkaðinn?
Fara kennarar í haust? Hvert ættu þeir svo sem að fara? Varla fara þeir í fiskvinnu eða á sjóinn? Og hvernig má það vera að ungum, nýútskrifuðum kennurum bregði þegar þeir heyra hver launakjör byrjenda eru? Á maður að trúa því að stórgáfað fólk, sem fer í kennaranám, hafi ekki neina hugmynd um launakjör kennara fyrr en eftir að þeir hafa lokið kennaranámi? Svo virðist þó vera, ef marka má orð formanns Félgs framhaldsskólakennara. Ef þetta er rétt hjá formanninum, er vandséð, að hinir ungu og gjörvilegu nýútskrifuðu fræðarar eigi yfðirleitt nokkuð erindi út á vinnumarkaðinn.
Fara kennarar í haust? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- ,,Skipulögð starfsemi" Flokks
- Sú á nú eftir að fá sína sálumessu yfir sig eins og Birgitta ...
- Aðför að lýðræðinu og saga af ferð á hvalaslóðir
- Mun alvarlegri atburður en ætlað var í fyrstu
- Erlendur njósnari settur á Nonnýboy til að kanna hvalablæti hans
- Gunter Sachs var glaumgosi en þó var Indriði Handreður honum ...
- Af óviðunadi afvegaleiðingu ungmenna
- Vinn ei það fyrir vinskap manns að víkja af götu sannleikans
- Heimska og dómgreindarleysi villuráfandi þjóðar staðfest
- Þegar líkin koma á færibandi inn á borð ráðherra
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 7
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 131
- Frá upphafi: 1539326
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 115
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Get ekki stillt mig um að svara hér. Auðvitað geta kennarar farið í fisk. Getur verið erfiðara um vik að komast á sjóinn. Og þú mátt alveg trúa því að stórgáfað fólk fer í kennaranám og ýmislegt annað háskólanám sem vart býður upp á annað en kennslu. Og margt fólk hefur í gegnum árin farið í nám sem tengist umönnunar- og heilbrigðsstöfum, fyrir utan læknisfræði, án þess að hefja svo störf við sem það er menntað til. Þetta vita nú flestir - eða hvað? - Væri ekki bara ráð að leggja niður t.d. KHÍ, hugvísindadeild HÍ, bókasafns- og hjúkrunarnám. Hugsaðu þér hvað við myndum græða þá!
Freyja, 9.6.2008 kl. 20:26
Þú ert snillingur Freyja. Þú lætur þig ekki muna um að varpa fram spurningu um hvort ekki væri réttast að leggja niður KHÍ, Hugvísindadeild HÍ, bókasafns- og hjúkrunarnám. En þessi mikilvæga spurning þín nær samt enganveginn utanum vaðalinn í formanni Félags framhaldsskólakennara, eða ölluheldur hótananir, að kennarar hverfi til annarra starfa, ef þeir fá ekki sitt fram í kjarabaráttu sinni. Því síður upplýsir innlegg þitt á nokkurn hátt, hvernig á því stendur að hið nýútskrifaða kennslufólk virðist ekki hafa hugmynd um, eftir margra ára nám, hvernig launa- og kjaramálum kennarastéttarinnar er háttað, slíkur hlandaulaháttur ber a.m.k. ekki neinum stórgáfum vitni.
Já, auðvitað geta kennarar farið í fiskvinnu. En það vilja þeir einfaldlega ekki, ef ég þekki þá rétt, þrátt fyrir að starfskröftum nokkuð margra þeirra væri betur varið í frystihúsum en í skólastofum. Séu launakjör kennara ósæmileg að einhverju leyti, þá eru launakjör fiskvinnslufólks svo skammarleg að jaðrar við glæp.
Jóhannes Ragnarsson, 9.6.2008 kl. 21:22
Þakka snillingsnafnbótina - ekki oft sem ég fæ slíkt hrós, enda gamall kennari. Verð að viðurkenna að ég hef ekki lesið vel það sem þú kallar „vaðalinn í formanninum“. Fékk reyndar hroll þegar ég sá yfirskriftina. Ekki mjög langt síðan kennarar fengu verkfallsrétt og hafa síðan haft verkfallsgrýluna yfir sér.
Ég man þó svo langt aftur að kennarar höfðu sömu eða svipuð laun og alþingismenn. Nú er launahiminn og -haf á milli þeirra.
Ég tek dýpra í árina með þér og tel að laun fiskvinnslufólks jaðri ekki við glæp, mér finnst glæpur að fara svona með fólk.
Það bætir þó ekki stöðuna að vera alltaf með samanburð hvað sem öllum formönnum líður - að ég tali nú ekki um þá sem fara með okkar fjármál!
Og ekki geta allir farið í viðskiptafræði þótt undanfarið hafi bekkurinn verið þéttsetinn þar. En þú hlýtur að viðurkenna að ef fólk hefur efni á og getur menntað sig, hlýtur það að standa betur að vígi, jafnvel í fiskvinnu. Ég var reyndar svo heppin að fá vinnu í fiski á mínum unglingsárum og þótti það ekki leiðinlegt. Ég hefði líka viljað hafa val til að verða sjómaður en kynið leyfði það ekki, því miður!
Þótt hraðinn sé mikill er sumt sem breytist ofurhægt eða varla.
Freyja, 9.6.2008 kl. 22:02
Það er nú eitthvað mikið að þegar menn opinbera fordóma sína á þennan hátt! Svona ljótur reiðilestur getur nú varla verið hollur fyrir börnin okkar - má ég þá heldur biðja um lautarferðir. Og hvers vegna ætli það séu fleiri úrhrök í kennarastétt en öðrum stéttum. Sjálf hef ég aðeins kennt í framhaldsskóla og oft sagt að þótt unglingarnir okkar séu ótrúlega gott fólk og langoftast gaman og gefandi að umgast þá, þá gæti ég ekki verið grunnskólakennari. Og ekki aðeins vegna þess að nemendurnir séu erfiðir heldur fyrst og fremst foreldrarnir, samskiptin við þá og hugsunarháttur samfélagsins ... Þetta finnst mér opinberast og sannast hér fyrir ofan ... og fær engin viðbrögð. Hreint ótrúlegt hvað menn fá útrás fyrir hér á blogginu og spyrja má: Hverjum er þetta til góðs? Hafa undanfarandi verkföll verið svona nærandi ... og ef svo er, fyrir hverja helst ... ? Skrifað af fyrrverandi kennaraúrhraki ... nema hvað?
Freyja, 10.6.2008 kl. 16:02
Ég geri mér vel grein fyrir að samskipti kennara við foreldra eru oft erfið og framganga sumra foreldra með þeim hætti að óverjandi er. Hinsvegar hef ég líka rekið mig á, að kennurum og skólayfirvöldum er gjarnt að mynda varnarmúr samtryggingar gegn nemendum og foreldrum þegar vinna þarf úr erfiðum málum gagnvart nemenda og foreldrum. Í þeim tilfellum virðist aðalmálið vera að þegja vandann í hel án nokkurs tillits til hagsmuna viðkomandi nemanda eða nemenda. Ég þekki persónulega vel til nokkurra svona mála þar sem skólayfirvöld hafa hagað sér þannig að undrum sætir. Það fólk sem þar átti hlut að máli, kennarar og stjórnendur, eiga að mínun mati ekki kröfu til góðra launa, ef þá nokkurra.
Þess utan hef ég grun um, að stærstur hluti kennara séu á launum sem vel er hægt að lifa af.
Annars væri fróðlegt að vita hver laun kennara eru almennt, þá á ég við að ekki sé alltaf verið að vitna í lægstu byrjendalaun, vegna þess að þau segja ekkert um raunveruleg kjör kennara, annað en hver lægsti taxti er í krónum og aurum.
Jóhannes Ragnarsson, 10.6.2008 kl. 18:40
Æ, æ! Þetta er komið í endaleysu. Í upphafi skyldi endinn skoða! En áður en ég hætti að taka upp hanskann fyrir okkur kennara langar mig til að benda á að upphaflega yfirskriftin hér er ekki um um heildar- eða meðallaun kennara, heldur grunnlaunin sér og sjálf eða spurningin um hvort nýútskrifaðir kennarar eigi erindi út á vinnumarkaðinn. Þeir fá örugglega byrjunarlaun í upphafi sem eru grunnlaun. - Hins vegar er í öllum láglaunastéttum reynt að fá yfir- eða aukavinnu eins og hægt er og allt of oft vinnur fólk allt of mikið þar sem annars staðar - ekki síst ungt fólk sem er að koma undir sig fótunum. Sums staðar geta kennarar, og þá einkum í framhaldsskólum, haft meiri vinnu en aðrir og þá sér í lagi í tengslum við svokallaðar öldungadeildir, kvöldskóla og nú fjarnám og fleira. Þekki það af eigin reynslu. - Ég held að grunnskólakennarar séu mun verr settir ef verr skyldi kallast ... Vona að eitthvað verði þýðingarmeira til rannsóknar en þetta ... læt þessu lokið með ósk um gott gengi!
Freyja, 10.6.2008 kl. 22:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.