Leita í fréttum mbl.is

Tókst að merja drukkna Þjóðverja

Það var með naumindum að Íslendingum tókst að hafa kófdrukkna Þjóðverjana undir í leiknum áðan - en erfitt var það. Hefðu þýsku fylliraftarnir verið alsgáðir hefði áreiðanlega ekki þurft að spyrja að leikslokum.
mbl.is Ísland fór hamförum gegn Þjóðverjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingólfur H Þorleifsson

Það er ekki að spyrja að því að jákvæðnin er að drepa þig eins og fyrri daginn.

Ingólfur H Þorleifsson, 12.8.2008 kl. 16:16

2 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Já, Ingólfur, ég get ekki neitað því að ég sé jákvæður, en að jákvæðnin sé að drepa mig er kanske fullmikið sagt.

Jóhannes Ragnarsson, 12.8.2008 kl. 17:01

3 Smámynd: Róbert Þórhallsson

Dimm og bitur veröld hjá þér kallinn?

Róbert Þórhallsson, 12.8.2008 kl. 22:42

4 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Hjá honum Ingólfi? Já hann er oft svo asskoti eittvað þungur og neikvæður.

Jóhannes Ragnarsson, 12.8.2008 kl. 22:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband