Leita í fréttum mbl.is

Utanríkisráðherra brigslar mönnum um landráð

hjólbörurEfirfarandi er haft eftir frú Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur utanríkisráðherra: ,,Samfylkingin talaði fyrir því á sínum tíma að óháð rannsóknarnefnd yrði fengin til að skoða allan feril málsins gagnvart íslenskum stjórnvöldum.  Inibjörg Sólrún Gísladóttir segir hinsvegar aðalatriðið nú, stuðningurinn hafi verið ólögmætur og framhaldið tilheyri sögunni og sé viðfangsefni sagnfræðinga."

Það er ekki hægt að skilja þessi orð frú Ingibjargar á annan veg, en að hún sé að brigsla þeim stóðu að stuðningi Íslands við árásina á Írak um landráð. Að veita stuðning af þessu tagi er mjög alvarlegt mál og eiginlega ótækt að enginn hafi verið látinn sæta ábyrgð vegna þess. Það hlýtur því að vera rökrétt að álykta, að utanríkisráðherra láti kné fylgja kviði og taki Írakshneykslið fyrir sem landráðamál, sem ljúki með því að einhverjir fái að heyra lásinn og slána glymja að baki sér austur á Litla-Hrauni.
 


mbl.is Röng og ólögmæt ákvörðun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

Auðvitað eru þetta landráð!  Ingibjörg mun ekki gera neitt í þessu. Þorir því ekki.

DO stjórnar þessu landi og  það virðast allir hoppa og skoppa eftir hans höfði...þvílíkir snillingar..

Óskar Arnórsson, 13.8.2008 kl. 06:14

2 Smámynd: Villi Asgeirsson

Þetta eru landráð, en spurningin mep ISG og samfó er, voru þau svona mótfallin stríðinu þá eða er aftur verið að haga seglum eftir vindi? Þjóðin er á móti þessu og það veit ISG mæta vel.

Villi Asgeirsson, 13.8.2008 kl. 06:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband