Leita í fréttum mbl.is

Vikapiltur auðvaldsins

Hann hefur löngum þótt fyrirtaks hlaupatík fyrir auðvaldið hann Ásmundur Stefánsson. Meðan hann dindlaðist sem yfirskrifstofusjakali ASÍ tókst honum að draga samtök launafólks niður á það skítaplan sem þau veltast enn í, hálfdauð og heillum horfin.

Eftir að hafa búverkað á ASÍ kontórnum hvarf þessi lævísi sáttasemjari inn í hringiðu auðvalds og arðráns í bankakerfinu. Endur fæddist loks um síðir sem ríkissáttasemjari!

Og nú er Ásmundur semsagt orðin opinber leigusnati Gjeirs Haaarde frjálshyggjuspekúlants.

Skítt veri það allt og sví því! 


mbl.is Ásmundur Stefánsson til starfa fyrir forsætisráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband