Leita í fréttum mbl.is

Steingrímur J. grípur til sinna ráða

Það ætti engan að undra þó Steingrímur J. reyni að grípa til sinna ráða, þegar ljóst er orðið að íslensku ríkisstjórninni er um megn að krafla sig útúr efnahagsvandanaum á annan hátt en fórna sjálfstæði landsins á altari hrægamma auðvaldsins í Alþjóða gjaldeyrissjóðnum.

Ég er viss um, að almenningi hugnast margfalt betur að fá aðstoð frá hinum Norðurlöndunum, ekki síst Noregi, fremur en að liggja í svaðinu fyrir fótum Alþjóða gjaleyrissjóðsins.

Ef það er rétt sem Steingrímur segir, að íslens stjórnvöld hafi ekki leitað eftir aðstoð á Norðurlöndum, þá er það ekki minna en mjög ámælisverður slóðaskapur eða eitthvað þaðan af verra.


mbl.is Steingrímur J: Biðlar til norskra stjórnvalda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórdís Bára Hannesdóttir

Steingrímur er nú algjört met.  Vonandi halda Norðmenn ekki að hann sé að skrifa fyrir hönd almennings í landinu.

Þórdís Bára Hannesdóttir, 20.10.2008 kl. 10:59

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

ekki skil ég hvað manninum stendur til með þessu atferði

Jón Snæbjörnsson, 20.10.2008 kl. 11:01

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þórdís, hver er það þá sem þú vilt meina að tali fyrir hönd almennings í landinu? Þú heldur vonandi ekki að það sé Geir-laug...

Guðmundur Ásgeirsson, 20.10.2008 kl. 11:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband