Leita í fréttum mbl.is

Fávitaskapur af talíbönskum frjálshyggjutoga

Samkvćmt fréttum heimtar Alţjóđa gjaldeyrissjóđurinn ekki ađ Íbúđarlánasjóđur verđi einkavćddur. Enn fremur, ađ ekki séu sett fram tímamörk um einkavćđingu á bönkunum ţremur: Landsbanka, Glitni og Kaupţingi!!!

Ekki nema ţađ ţó. Íslendingar ćttu varla annađ eftir en ađ einkavćđa bankana uppá nýtt. Mér skilst ađ jafnvel ólíklegasta fólk sé fariđ ađ taka sér í munn frasakenndar bjargráđssetningar eins og: ,,viđ skulum lćra af reynslunni," og eitthvađ fleira í ţeim dúr. Ef stjórnvöld ćtla ađ fara ađ brasa viđ ađ einkavćđa (einkavinavćđa, ţví ţađ getur aldrei orđiđ annađ en einkavinavćđing) bankana, hafa ţau hin sömu stjórnvöld ekkert lćrt af neinni reynslu.

Ađ sjálfsögđu eiga bankarnir, eftir ţađ sem á undan er gengiđ, ađ vera áfram í eigu ríkisins, og reknir á forsendum alţýđunnar. Allt annađ er hreinn og klár fávitaskapur af talíbönskum frjálshyggjutoga.


mbl.is Óska eftir 6 milljörđum dala
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Auđun Gíslason

Mér líst nú vel á ađ fram fari ítarleg rannsókn á bankahruninu.  Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá, hvađ útlendir rannsakendur myndu finna útúr ţví dćmi!  Stjórnmálamennirnir og seđalbankamafían er rúin trausti innađ beini.  Og hvađ er ţá til ráđa annađ en ađ fá einhverja utanađkomandi til ađ greiđa úr spaghettíinu?

Auđun Gíslason, 20.10.2008 kl. 17:03

2 Smámynd: Björn Birgisson

Breytt landslag?

Ţjóđarsálin hefur veriđ döpur ađ undanförnu, eftir hraklegt fall kapítalismans bćđi hér heima og vítt og breytt um heiminn. Nú verđum viđ ađ taka fagnandi öllum útréttum höndum sem vilja leggja okkur liđ, hvort sem okkur líkar ţađ betur eđa verr.

Kreppan hlýtur ađ breyta flestu í ţjóđlífinu til langs tíma. Í breytingum felast tćkifćri. Til dćmis í pólitíkinni. Kommúnisminn er löngu dauđur, kapítalisminn í andarslitrunum. Hvađ er ţá eftir? Millistigiđ, jafnađarmennskan, til dćmis ađ hćtti frćnda vorra á Norđurlöndum.

Nú er líklega besta lag sem leiđtogar flokkanna hér heima hafa fengiđ til breytinga. Sameina Samfylkingu, Vinstri grćna og jafnađarsinna í Framsókn og hjá Frjálslyndum. Takist ţađ breytist landslagiđ heldur betur. Slíkur jafnađarmannaflokkur yrđi yfirburđaafl og leiđandi í landsmálunum.

Viđ ţurfum ađ skapa nýtt ţjóđfélag. Viljum viđ bara blása eld ađ glćđum hins hrunda samfélags, eđa viljum viđ byggja upp á nýtt - og ţá hvernig?

Nú er lag - eđa hvađ?

Björn Birgisson, 20.10.2008 kl. 17:17

3 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Ţađ ćtti ađ vera lag - til einhvers.

Ađ sameina Samfylkingu, VG og jafnađarsinna í Framsókn og Frjálslyndum er tćknilega hćgt en trúlega mjög erfitt í framkćmd.

Í annan stađ vćri hćgt ađ reyna ađ sameina sósíalistana, verkalýđssinnana, í VG, Samfylkingu, og ţá sem standa utan ţessara flokka. Ţađ gćti orđiđ stór og öflugur flokkur. Ţađ er nefnilega ţannig, ađ ţrátt fyrir ađ VG og Samfylking kenni sig viđ vinstri stefnu, eru ţetta fyrst og fremst flokkar menntamanna sem hafa lítin sem engan áhuga á vejulegu verkafólki og miđa enda pólitík sína ekki út frá verkalýđ eđa stéttarbaráttu.

Ţađ er mesti misskilningur, Björn, ađ kommúnisminn sé dauđur. Hann lifir góđu lífi mun víđar en margan grunar. 

Jóhannes Ragnarsson, 20.10.2008 kl. 17:40

4 Smámynd: Björn Birgisson

Sameining flokka er alltaf erfiđ í framkvćmd, en alls ekki óframkvćmanleg. Nú er ţörf sem aldrei fyrr.

En er ekki erfiđara ađ horfa upp einkavinavćđingu frjálshyggjunnar?

Er ekki erfitt ađ vita af Hannesi Hólmsteini (margdćmdum) og Halldóri Blöndal í bankaráđi Seđlabankans? Miklir fjármálasnillingar ţar á ferđ - eđa hvađ? ................ eins og Birgir Ísleifur, Steingrímur Hermannsson, Tómas Árnason og hvađ ţeir hétu nú allir sem vantađi létta vinnu fyrir gott kaup? Reyndar fyrir eftirlaunalögin margrómuđu!

Ef kommúnisminn er ekki dauđur - ţá er hann í besta falli afturgenginn!

Björn Birgisson, 20.10.2008 kl. 18:02

5 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Skrifrćđis,,kommúnisminn" sem stundađur var í Austur Evrópu er trúlega dauđur. En kommúnismi er mikiđ víđtćkara hugtak en skrifrćđisbröltiđ í Sovétríkjunum sálugu.

Ég er sammála ţér, ađ nú er meiri ţörf en oftast áđur, vinstrimenn, sósalistar, verkalýđssinnar skipuleggi sig til sóknar gegn klíkuveldi borgarastéttarinnar og hennar pólitík.

Ţađ er nauđsynlegt ađ brjóta allar frjálshyggjutilfćringar hćgrimanna á bak aftur fyrir fullt og allt og koma Sjálfstćđisflokknum í langa pólitíska útlegđ. Ađ ţví verkefni verđa vinstrisinnar ađ ganga skipulagđir til verks.   

Jóhannes Ragnarsson, 20.10.2008 kl. 18:25

6 Smámynd: Björn Birgisson

Var ađ horfa á Kompás. Trúi ađ mikiđ hafi veri' svindlađ. Ţannig er ţađ alltaf ţegar menn hafa tćkifćri til. Bankakerfismenn hvetja menn til afbrota, til ađ upphefja sjálfa sig, koma sér í mjúkinn hjá "meintum auđmönnum" sleikja svo upp molana sem hrökkva af borđum ţeirra, ţess vegna ćluna, fullvitandi um gagnvirkni afbrota ţeirra.

Hvađ gerum viđ nú?

1. Frystum alla reikninga sem nokkur leiđ er ađ koma höndum yfir.

2. Bjóđum ţessum topp 30 "auđmönnum"  ađ gera allt sitt upp og koma međ allt sitt ađ uppbyggingu Nýja Íslands.

3. Ef ţeir sinna ţví á engan hátt, tjá sig engan veginn um sinn ţátt í vandrćđum ţjóđarinnar, telja sig stikkfrí vegna utanađkomandi kreppu - ţá er bara eitt eftir.

4. Ađ selja veiđileyfi á ţá.

Björn Birgisson, 20.10.2008 kl. 20:08

7 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Sammála Björn.

En ég er ansi hrćddur um ađ niđurstađan verđi á endanum sú, ađ ţađ verđi ađ virkja liđ 4. í tillögum ţínum.

Jóhannes Ragnarsson, 20.10.2008 kl. 21:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband