20.10.2008 | 14:31
Fávitaskapur af talíbönskum frjálshyggjutoga
Samkvæmt fréttum heimtar Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn ekki að Íbúðarlánasjóður verði einkavæddur. Enn fremur, að ekki séu sett fram tímamörk um einkavæðingu á bönkunum þremur: Landsbanka, Glitni og Kaupþingi!!!
Ekki nema það þó. Íslendingar ættu varla annað eftir en að einkavæða bankana uppá nýtt. Mér skilst að jafnvel ólíklegasta fólk sé farið að taka sér í munn frasakenndar bjargráðssetningar eins og: ,,við skulum læra af reynslunni," og eitthvað fleira í þeim dúr. Ef stjórnvöld ætla að fara að brasa við að einkavæða (einkavinavæða, því það getur aldrei orðið annað en einkavinavæðing) bankana, hafa þau hin sömu stjórnvöld ekkert lært af neinni reynslu.
Að sjálfsögðu eiga bankarnir, eftir það sem á undan er gengið, að vera áfram í eigu ríkisins, og reknir á forsendum alþýðunnar. Allt annað er hreinn og klár fávitaskapur af talíbönskum frjálshyggjutoga.
Óska eftir 6 milljörðum dala | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:18 | Facebook
Nýjustu færslur
- Og illþýði allskonar á flökti um mannheima
- Til heiðurs nýrri ríkisstjórn
- Göglin, þjófræðið, og auðvaldspervertarnir
- Vér óskum emírítusnum innilega til hamingju með glæsilega ákv...
- ,,Hjónabandið er samábyrgð tveggja andlegra öreiga"
- Álfabakkamúrinn á eftir að reynast fólki vel; þökk sé Degi og...
- Spøgelset í höfn á Jótlandi
- Þétt dagskrá forseta á morgun - og fullveldismessa síra Baldv...
- Tilkynning um andlát, gjaldþrot og útför Vinstrihreyfingarinn...
- Fræðifúskarinn hr. Bergmann hefir talað
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 32
- Sl. sólarhring: 381
- Sl. viku: 971
- Frá upphafi: 1541797
Annað
- Innlit í dag: 32
- Innlit sl. viku: 854
- Gestir í dag: 32
- IP-tölur í dag: 31
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Mér líst nú vel á að fram fari ítarleg rannsókn á bankahruninu. Það verður fróðlegt að sjá, hvað útlendir rannsakendur myndu finna útúr því dæmi! Stjórnmálamennirnir og seðalbankamafían er rúin trausti innað beini. Og hvað er þá til ráða annað en að fá einhverja utanaðkomandi til að greiða úr spaghettíinu?
Auðun Gíslason, 20.10.2008 kl. 17:03
Breytt landslag?
Þjóðarsálin hefur verið döpur að undanförnu, eftir hraklegt fall kapítalismans bæði hér heima og vítt og breytt um heiminn. Nú verðum við að taka fagnandi öllum útréttum höndum sem vilja leggja okkur lið, hvort sem okkur líkar það betur eða verr.
Kreppan hlýtur að breyta flestu í þjóðlífinu til langs tíma. Í breytingum felast tækifæri. Til dæmis í pólitíkinni. Kommúnisminn er löngu dauður, kapítalisminn í andarslitrunum. Hvað er þá eftir? Millistigið, jafnaðarmennskan, til dæmis að hætti frænda vorra á Norðurlöndum.
Nú er líklega besta lag sem leiðtogar flokkanna hér heima hafa fengið til breytinga. Sameina Samfylkingu, Vinstri græna og jafnaðarsinna í Framsókn og hjá Frjálslyndum. Takist það breytist landslagið heldur betur. Slíkur jafnaðarmannaflokkur yrði yfirburðaafl og leiðandi í landsmálunum.
Við þurfum að skapa nýtt þjóðfélag. Viljum við bara blása eld að glæðum hins hrunda samfélags, eða viljum við byggja upp á nýtt - og þá hvernig?
Nú er lag - eða hvað?
Björn Birgisson, 20.10.2008 kl. 17:17
Það ætti að vera lag - til einhvers.
Að sameina Samfylkingu, VG og jafnaðarsinna í Framsókn og Frjálslyndum er tæknilega hægt en trúlega mjög erfitt í framkæmd.
Í annan stað væri hægt að reyna að sameina sósíalistana, verkalýðssinnana, í VG, Samfylkingu, og þá sem standa utan þessara flokka. Það gæti orðið stór og öflugur flokkur. Það er nefnilega þannig, að þrátt fyrir að VG og Samfylking kenni sig við vinstri stefnu, eru þetta fyrst og fremst flokkar menntamanna sem hafa lítin sem engan áhuga á vejulegu verkafólki og miða enda pólitík sína ekki út frá verkalýð eða stéttarbaráttu.
Það er mesti misskilningur, Björn, að kommúnisminn sé dauður. Hann lifir góðu lífi mun víðar en margan grunar.
Jóhannes Ragnarsson, 20.10.2008 kl. 17:40
Sameining flokka er alltaf erfið í framkvæmd, en alls ekki óframkvæmanleg. Nú er þörf sem aldrei fyrr.
En er ekki erfiðara að horfa upp einkavinavæðingu frjálshyggjunnar?
Er ekki erfitt að vita af Hannesi Hólmsteini (margdæmdum) og Halldóri Blöndal í bankaráði Seðlabankans? Miklir fjármálasnillingar þar á ferð - eða hvað? ................ eins og Birgir Ísleifur, Steingrímur Hermannsson, Tómas Árnason og hvað þeir hétu nú allir sem vantaði létta vinnu fyrir gott kaup? Reyndar fyrir eftirlaunalögin margrómuðu!
Ef kommúnisminn er ekki dauður - þá er hann í besta falli afturgenginn!
Björn Birgisson, 20.10.2008 kl. 18:02
Skrifræðis,,kommúnisminn" sem stundaður var í Austur Evrópu er trúlega dauður. En kommúnismi er mikið víðtækara hugtak en skrifræðisbröltið í Sovétríkjunum sálugu.
Ég er sammála þér, að nú er meiri þörf en oftast áður, vinstrimenn, sósalistar, verkalýðssinnar skipuleggi sig til sóknar gegn klíkuveldi borgarastéttarinnar og hennar pólitík.
Það er nauðsynlegt að brjóta allar frjálshyggjutilfæringar hægrimanna á bak aftur fyrir fullt og allt og koma Sjálfstæðisflokknum í langa pólitíska útlegð. Að því verkefni verða vinstrisinnar að ganga skipulagðir til verks.
Jóhannes Ragnarsson, 20.10.2008 kl. 18:25
Var að horfa á Kompás. Trúi að mikið hafi veri' svindlað. Þannig er það alltaf þegar menn hafa tækifæri til. Bankakerfismenn hvetja menn til afbrota, til að upphefja sjálfa sig, koma sér í mjúkinn hjá "meintum auðmönnum" sleikja svo upp molana sem hrökkva af borðum þeirra, þess vegna æluna, fullvitandi um gagnvirkni afbrota þeirra.
Hvað gerum við nú?
1. Frystum alla reikninga sem nokkur leið er að koma höndum yfir.
2. Bjóðum þessum topp 30 "auðmönnum" að gera allt sitt upp og koma með allt sitt að uppbyggingu Nýja Íslands.
3. Ef þeir sinna því á engan hátt, tjá sig engan veginn um sinn þátt í vandræðum þjóðarinnar, telja sig stikkfrí vegna utanaðkomandi kreppu - þá er bara eitt eftir.
4. Að selja veiðileyfi á þá.
Björn Birgisson, 20.10.2008 kl. 20:08
Sammála Björn.
En ég er ansi hræddur um að niðurstaðan verði á endanum sú, að það verði að virkja lið 4. í tillögum þínum.
Jóhannes Ragnarsson, 20.10.2008 kl. 21:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.