Leita í fréttum mbl.is

Þeim verður ekki fyrirgefið

Ætli yfirtakan á Glitni hafi á þeim tímapunkti sem hún fór fram hafi skipt nokkrum sköpum til eða frá, þetta var allt hrunið hvort eð var. Hinsvegar er það algjört dómgreindarleysi af útrásarræflunum að voga sér að koma fram fyrir alþjóð og rífa kjaft eins og þeir séu alsaklausir. Það virðist sem þessir menni kunni ekki að iðrast gjörða sinna, hvað þá biðjast fyrirgefningar.

En máske vita þeir sem er, að þeim verður ekki fyrirgefið það tjón sem þeir hafa valdið landi og þjóð.


mbl.is Misráðin ákvörðun sem endaði með skelfingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég sá Þetta þannig að þeir voru að reyna Slökkva eldinn og lágmarka skaðann fyrir þjóð sína

En Sjálfstæðisflokkur og Samfylking héldu að Best væri að Slökkva eld með Bensíni

Kveðja

Æsir (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 20:42

2 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Í fullri alvöru er nauðsynlegt fyrir allt þjóðlíf á Íslandi að Sjálfstæðisflokkurinn verði leystur upp. Sjálfstæðisflokkurinn er nefnilega ekki venjulegur stjórnmálaflokkur, heldur miðstöð fjármagnsafla sem leggja áherlu á að þau eigi allt og megi allt, og gera flest til að svo megi verða.

Jóhannes Ragnarsson, 27.10.2008 kl. 20:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband